Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 32
32 FRJALS VERZLUN ORÐ I TlMA TÖLUÐ NAUÐSYN Á AUKINNI MENNTUN ÞJÓNUSTUFÓLKS OG STARFSFÓLKS VIÐ FRAMLEIÐSLU OG SÖLU MATVÆLA — segir EDWARD FREDERIKSEN. eftirlitsmaður hjá gisti- og veitingahúsaeftirlitinu. „íslendingar eru ekki almennt meiri sóSar en þjóðir nágranna- landanna. Þeir eru hins vegar miklu kœrulausari í meðferð neyzluvarnings, sem seldur er í verzlunum eða á veitingahúsum og unninn er í vinnslustöðvum. Þeir átta sig ekki á þeim kröfum, sem gera verður til húsakynna og aðstœðna allra. Þjónustufólk á veitingastöðum og gistihúsum víða um land og starfsfólk í mat- vöruverzlunum og matvœlafram- leiðslu þarf nauðsynlega á auk- inni menntun að halda til að geta unnið störf sín sómasamlega". Þannig komst Edward Frederik- sen, eftirlitsmaður hjá gisti- og veitingahúsaeftirlitinu að orði, er Frjáls verzlun hitti hann að máli nýlega. Edward starfar á vegum land- læknisembættisins að eftirliti með gisti- og veitingastöðum. Hann heimsækir þessa staði öðru hverju og gefur skýrslu til yfirvaldanna um athuganir sínar. Hann lætur taka sýnishorn af drykkjarvatni, hann lætur gefa fyrirmæli um vissar umbætur til aukins hrein- lætis, og hann lætur annað slagið rannsaka djúpa og grunna diska frá veitingastöðum á landsbyggð- inni, sem í mörgum tilvikum eru útbýjaðir í kólígerlum, þótt undar- legt megi kannski virðast. Kóligerlarnir, sem aðeins finnast í saur manna og dýra, hafa mjög komið við sögu í íslenzkri mat- vælaframleiðslu vegna óþrifnaðar eða fávizku þeirra, sem að henni standa. Þess eru dæmi, að heilir skipsfarmar af útfluttum fiskihafi verið sendir aftur til íslands, vegna þess að þessar örsmáu ver- ur hafa herjað á fiskinn, og hið sama má reyndar segja um kjöt- meti, sem flytja hefur átt á mark- að erlendis. Bandarískur sérfræð- ingur, sem hingað kom vegna hugsanlegra kaupa erlendra aðila á íslenzku lambakjöti, sagðist mæla gegn slíkum kaupum, nema raunhæfar endurbætur yrðu gerð- ar á sumum sláturhúsum, sem hann heimsótti á íslandi. Það er fullkomlega ótækt, að útflutnings- Þannig var gengið frá matarilátnm í einum framhaldsskólanum úti á landi áður en gestamóttaka hófst þar á sumarhóteli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.