Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 22
22 FRJÁLS VERZLUN undir forustu ríkisvaldsins og í samstarfi við fulltrúa atvinnulífs- ins. Þá ber og að leggja aukna áherzlu á gæðaeftirlit, markaðs- leit og markaðskönnun. Verð- bólguþróun þarf að halda í skefj- um. Jafnframt því, sem snúast verður við vandamálum atvinnu- veganna í dag, þarf að vinna ákveðnar og með markvissari hætti að framtíðaruppbyggingu atvinnuveganna í landinu. Þar þarf að hagnýta í auknum mæli hinar stórstígu framfarir á sviði þekkingar og tækni, og vinna skipulega að því að renna íleiri stoðum undir þjóðarbúskapinn. Þetta eru aðeins nokkur megin- atriði. Að sjálfsögðu mætti nefna margt fleira, en ég býst naumast við, að mér sé hér ætlað að gera ýtarlega grein fyrir stefnuskrá Framsóknarflokksins í atvinnu- og efnahagsmálum. F.V.: Hvernig hefði Framsókn- arílokkurinn brugðizt við í efna- hagsvandamálum þjóðarinnar, ef hann hefði átt sœti í ríkisstjórn? Ó.J.: Framsóknarflokkurinn lýsti þeirri skoðun sinni strax eft- ir að þing kom saman, að fyrst af öllu þyrfti að taka vandamál at- vinnuveganna til gagngerrar at- hugunar, í stað þess að fara að fást við einn þátt vandamálanna, væntanlegan halla á ríkissjóði, svo sem ríkisstjórnin gerði. Ef Framsóknarflokkurinn hefði átt sæti í ríkisstjórn, hefði hann fylgt fram þeirri stefnu, og hefði þá e. t. v. verið hægt að komast hjá víxlsporasögu vetrarins, sem allir þekkja, og ég ætla ekki hér að rekja. Að öðru leyti vísa ég til svarsins við næstu spurningu hér á undan. F.V.: Hver er afstaða Fram- sóknarflokksins til forsetaefnanna tveggja? Ó. J.: Framsóknarf lokkurinn stendur ekki að neinu forsetafram- boði. Flokkurinn sem slíkur tekur því ekki afstöðu til forsetaefna, hvorki þeirra tveggja, sem þegar hafa gefið kost á sér, né annarra, sem síðar kynnu að koma til sög- unnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.