Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 27
FRJALS VERZLUN 27 Að notfæra okkur stöðu lands- ins með ráðstefnuhald í huga og færa þær þá af aðalferða- mannatímabilinu. — Loks þyk- ist ég sannfærður um, að við munum hreinlega geta ,,selt“ ísland erlendis með því að leggja áherzlu á tæra loftið hérlendis. Verði ráðist í þessar fram- kvæmdir strax er ég sannfærð- ur um, að Ísland verður fjöl- sótt ferðamannaland eftir að- eins 10—15 ár.“ Tekið á móti gestum á Hótel Loftleiðum. Matur afgreiddur á Hótel Sögu. sem ferðamannalands: ,,Ég er bjartsýnn maður að eðlisfari,“ segir Guðni. „Ég hef tröllatrú á landi og þjóð, og er þess full- viss, að höldum við rétt á spil- unum, geta ferðamálin orðið einn stærstiatvinnuvegurlands- ins. En til þess að svo megi verða, þarf að sjálfsögðu stórt átak. Við þurfum að þjálfa bet- ur starfsfólkið, sem vinnur að þjónustustörfum fyrir ferða- menn. Við eigum óhræddir að hleypa inn erlendu fjármagni til uppbyggingar á þessu sviði, laða erlenda hótelhringi til að reisa hér hótel, en gæta þess jafnframt að þeir nái ekki und- irtökunum. Já, við þurfum að gera áætlanir á sviði ferðamála fram í tímann og starfa sam- kvæmt þeim. Eitt brýnasta hagsmunamál- ið er að fá ferðamannatímabil- ið lengt. Tillögur hafa komið fram í þeim efnum, sem ég styð mjög eindregið: 1) Láta reisa heilsulindir í Hveragerði með heita vatnið og leirinn í huga, og þykist ég þess full viss, að margur auðmaðurinn myndi leita þangað til að njóta hvíldar og hressingar. — 2) Skipuleggja skíðaferðir til fs- lands, sérstaklega með Akur- eyri í huga, þar sem byggð verði upp enn frekari skíðaað- staða. — 3) Laða hingað veiði- menn víðs vegar að til vatna- veiða og sjóstangaveiða. — 4) HILTI- þjónustan HÓTELVÉLAR FELIX kartöfluduft og margt fleira BJORN G. BJORNSSON Freyjugötu 43, Reykjavík. Símar: 21765 og heima 11785
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.