Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 30
3D FRJALS VERZLUN BRAUTRYÐJENDUR sanngjarnra IÐGJALDA HVAÐ SEM TRYGGINGIN NEFNIST ER AÐ BAKI HENNI ÖFLUGT TRYGGINGAFÉLAG Hagtrygging hf. Eiríksgötu 5 sími 3 85 80 vík, og rak það í fjögur ár. Hann byrjaði fyrst með nám- skeið fyrir Matsveina- og veit- ingaþjónaskólann 1951, en hef- ur svo verið skólastjóri hans frá 1955, Og við gefum Tryggva orðið: — Matsveina- og veitinga- þjónaskólinn tók til starfa haustið 1955, í Sjómannaskól- anum, og hefur verið þar æ síðan. Aðstaðan er því miður ekki nógu góð, ef vel á að vera þarf að reka svona skóla í sam- bandi við veitingastað til að auðvelda verklega kennslu. Eins og málin standa nú er verkleg kennsla ekki nógu ít- arleg, við höfum hreinlega ekki efni á henni. — Það má segja, að náminu sé skipt í tvo flokka, eða kannske öllu heldur þrjá. Framreiðslumenn þurfa að ljúka þriggja ára námi hjá meistara, en jafnframt stunda þeir nám hér í skólanum í þrisvar sinnum fjóra mánuði. Matreiðslumenn þurfa fjögur ár, og þeir eru einnig þrisvar sinnum fjóra mánuði í skólan- um. Þetta veitir þeim réttindi til starfa á veitingahúsum og á farþegaskipum. Svo erum við með átta mánaða námskeið fyrir þá, sem vilja gerast mat- sveinar á fiski- eða flutninga- skipum. Við erum svo einnig með námskeið fyrir fram- reiðslustúlkur, sem annað hvort vinna sjálfstætt á minni veit- ingastöðum, eða eru fram- reiðslumönnum til aðstoðar á þeim stærri. — Hvað geta margir stund- að nám í einu? — Við reynum að taka alla, sem vilja. Núna erum við t. d. með 20 matreiðslumenn í þriðja bekk, 7 í öðrum og 15 í fyrsta. Hingað til höfum við útskrifað 84 matreiðslumenn, sem hafa lokið reglulegu námi frá skól- anum, en nokkrir hafa fengið undanþágur, þannig að alls eru þeir 101, sem stundað hafa nám hér. Framreiðslumenn eru 112, 126 með þeim, sem hafa íengið undanþágur frá námstíma. — Hvað þurfa þeir að vera gamlir, og hvaða menntunar er krafist, þegar þeir koma hing- að?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.