Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Side 62

Frjáls verslun - 01.02.1970, Side 62
62 FRJALS VERZLLIN HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 *• SÍMI 83570 DIRECTORY OF ICELAND 1969-70 ER KOMIN ÚT SENDIÐ ERLENDUM VIÐ- SKIPTAVINUM BEZTU HAND- BÓKINA ER KEMUR ÚT Á ENSKU. ÍSLENZK ÁRBÓK FÍLAGSPRENTSMIÐJUNNI SPÍTALASTÍG 10 S. 11640 markinu, án þess að hafa nokkru sinni lent á mánaðar- lista. A árslistann bætum við einnig upplýsingum um dóma, uppboðsauglýsingar, skráning- ar og fleira þessu viðkomandi. Á árs.listanum fyrir 1969 eru tæplega 500 fyrirtæki og er það svipaður fjöldi og árið 1968, þegar þessi listi kom fyrst út. Eru afsagnir víxla algengar á fslandi? Svar: Árið 1968 voru afsagn- ir í Reykjavík einni 37.959, í fyrra voru þær nokkuð færri, eða 35.704. Á sama tíma voru afsagnir í höfuðborgum hinna Norðurlandanna fæstar um 5.300 en flestar um 6.400. Þess- ar tölur bera með sér, að við skörum langt fram úr öðrum þjóðum í þessu tilliti! Hins ber svo að gæta, að notkun víxla á íslandi, eins og að framan er getið, er líklega meiri en víðast hvar annars staðar. Ein af or- sökum þess er vafalaust sú, að víxlinum er ætlað að vera ör- uggara greiðsluform en önnur. Hins vegar vaknar sú spurning, hvort svo sé, þegar þessi mikli fjöldi afsagna er athugaður. Verði hins vegar að því, að við förum að fylgjast betur með vanskilum, má reikna með þvi, að þetta öryggi verði þá fyrst að veruleika. Er það mögulegt, að allar þessar afsagnir séu vegna þess, að viðkolmandi aðilar geti ekki staðið í skilum? Svar: Mig grunar, að hjá sumum fyrirtækjum séu af- sagnir oft einber trassaskapur. í fyrra sendum við hverju fyr- irtæki á árslistanum okkar bréf. Við gerðum þar grein fyr- ir markmiði okkar og skoruð- um á fyrirtækin að forðast af- sagnir eftir megni, jafnframt því, sem við gáfum þeim kost á að koma athugasemdum sín- um á framfæri. Við fengum upphringingar frá mörgum þessara fyrirtækja og komu þá í ljós margs konar orsakir til afsagna. Oft er öðrum um að kenna en stjórnendum fyrir- tækjanna, og má þá bæði nefna vangá ýmissa starfsmanna fyr- irtækjanna og jafnvel bank- anna sjálfra. Við tilkomu upp- lýsinga tel ég að þessir gallar verði fljótlega lagfærðir og að

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.