Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 3
FRJÁLS VERZLUN
3
M EFIMI 1 ÞESSU BLAÐI
FRJALS VERZLUN Bls.
Húsnœðismál og 10 HRlFUM ÍBÚÐABYGGINGAR AF
4. tbl., 30. árg. byggingariðnaður HANDVERKSSTIGINU OG GERUM
Apríl 1970. ÞÆR 1 RAUN AÐ NUTÍMAIÐNAÐI, inngangur ritstjórnar að greinum um húsnœðismál og byggingariðnaðinn.
MánaÖarlegt tlmarit um viðskipta- og efnahags- 15 SKIPULAGNING BYGGÐAR, grein eft-
mál — stofnað 1939. ir Hrafnkell Thorlacius arkitekt.
25 BYGGINGAÞÖRF FRAM TIL 1980,
Gefið út i samvinnu við samtök verzlunar- og grein eftir Pétur Eiríksson hagfrœðing.
athafnamanna. 29 FJARMÖGNUN ÍBOÐABYGGINGA,
grein eftir Ottó Schopka viðskiptafr.
Otgáfu annast: 37 FRAMKVÆMDAHÆTTIR í BYGGING-
Frjálst framtak hf. Skrifstofa að Suðurlands- ARIÐNAÐI, grein eftir Guðmund
braut 12, Reykjavík. Símar: 82300, 82302. Einarsson verkfrceðing.
Pósthólf 1193. 43 BYGGINGARANNSÓKNIR, grein eftir
Harald Ásgeirsson verkfrœðing, for- stjóra Rannsóknarstofnunar bygg-
Framkvæmdast jóri: Jóhann Briem. ingariðnaðarins.
53 UPPLtSINGAKERFI ER A DÖFINNI,
GÆÐAMAT I KJÖLFARIÐ, viðtal við
Ritst jóri: Herbert Guðmundsson. Gunnlaug Pálsson arkitekt.
55 BYGGINGAREFNAStNING,
FRÆÐSLU- OG UPPLÝSINGASTARF- SEMI, viðtal við Ólaf Jensson, for- stöðumann Byggingaþjónustu Aí.
Setning og prentun: Félagsprentsmiðjan hf. Frá ritstjóm 66 MIKILLA UMBÖ)TA ER ÞÖRF.
Forsíðumyndin er frá framkvœmdum Breiðholts hf., verktaka
Myndamót: við Breiðholtsframkvœmdir, en við þœr hafa komið í ljós
Prenlmyndagerðin hf. ýmsir þeir kostir, sem unnt er að ná fram við meiriháttar byggingaframkvœmdir, þrátt fyrir margháttaða örðugleika í byrjun, sem hin opinbera Jorsjá hefur reynzt svifasein við að
Brot og hefting: Félagsbókbandið hf. leysa.
EFNI NÆSTU BLAÐA:
Áskriftarverð á mán. kr. 65,00 til alm. áskrifenda, kr. 90,00 til o í maíblaði Frjálsrar Verzlunar verður m. a. fjallað um ís- lenzkan fataiðnað í hringborðsumrœðum, sem fram fóru í
fyrirtækja og stofnana. sambandi við Kaupstefnuna íslenzkur Fatnaður í vor. Þá
öll réttindi áskilin. Endurprentun að hluta verður þáttur um þjóðarbúskapinn og margvíslegt cmnað efni í því tölublaði. O I júníblaði Frjálsrar Verzlunar er ráðgert að verði sérstak-
eða öllu leyti óheimil. lega fjallað um veiði- og vinnslutcekni í íslenzkum sjávar-
nema til komi sérstakt leyfi útgefanda. útvegi og fiskiðnaði.