Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 11
FRJAL5 VERZLUN' 11 tækni byggingariðnaðarins til fullnustu? Það er vægast sagt mjög ósennilegt, því fæstir fs- lendingar fara þannig að. Nú gerist 'þcr „húsbyggjandi“, sæk- ið um lóð og borgið fyrir hana, viðið að yður þekkingu, efni, aðstoð og pcningum úr ótal átt- um. Þetta kostar æma fyrir- höfn o'g mikið erfiði, — og ekki sízt allt of mikla peninga. En þrátt fyrir allt þetta, er alls óvíst, að notagildi og gæði íbúð- arinnaír svari eðlilegustu kröf- um. Þetta „ævintýri“ hefur sem sé reynt svo um munar á þolrifin og budduna, e. t. v. án viðunandi árangurs, og í hryn- unni liafið þér tapað starfsorku til að sinna brauðstritinu, svo fullnægjandi væri. En einhvern veginn var þetta svo sjálfsagt, kerfið er svona. Þér hafið í aukavinnu tekið að yður hlut- verk byggingafyrirtækis, snið- gengið meira og minna reynzl- una, þekkinguna og tæknina, og sopið af því seyðið. En um leið hafið þér gerzt þátttakandi í „bjóðaríþrótt“, sem við höf- um alls engin efni á að stunda. Enda sjáið þér það í hendi yðar við umhugsun, hve þetta er frá- leitt, þegar yður verður hugsað til bess, að smíða eigin bifreið, sem er þó margfalt minna fyr- irtæki fjárliagslega séð. Og í rauninni er mjög ósennilegt, að þér hefðuð ráðizt í „ævintýrið“, ef aðstæðurnar hefðu ekki beinlínis knúið yður til þess. Það er nú það. O Þannig er, að við íslend- ingar eigum heimsmet, sem ekki er miðað við fólksfjölda, og meira að segja lítil sem eng- in hætta á að aðrir slái. Við erum allir „húsbyggjendur“, stundum íbúðabyggingar sem handverk og nánast sem heim- ilisiðnað, eins og peysuprjón. Við högum okkur eins og flón í langstærsta þætti einkafjár- festingar, brjótum þvers og kruss ýmis þau grundvallarlög- mál, sem hagkvæm og full- nægjandi íbúðagerð byggist annars á. Við sóum miklu af fé og dýrmætu vinnuafli, og er- um bó jafnan á hrakhólum í húsnæðismálum. O Opinber stefna og aðgerð- ir í þessu efni hafa verið handa- // 11 11 II 11 11 11 II II II 11 II II II II II II II II II II II 11 11 II 11 11 11 II II II II II II II II II II 'ý Hús í byggingu heimtar tryg*g*ing*u l>< » * l«<»W Vt n*SiM Allir húsbyggjendur leggja i talsveröa áhættu. Margir taka há lán og leggja eignir sinar aö veði. Þeim er því afar mikilvægt að óhöpp eða slys raski ekki fjárhagsafkomu þeirra. Brunatrygging fyrir hús i smíðum er mjög ódýr, tryggingartaki greiðir 1,5 af hverju þúsundi. ÁbyrgSartrygging gegn óhöppum eða slysum á starfsliði er nauðsynleg hverjum húsbyggj- anda, því annars kann svo að fara að skaða- bótaskylda baki honum verulegt tjón. ALMENNAR tryggingaRf 'uj'* PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SIMI 17700 I I I I I I I I I I ' I /'/ Fullkomnasta gardínu- uppsetning á markaðnum ZETA Skúlagötu 61 símar 25440 25441 meö og án kappa fjölbreytt litaúrval
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.