Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 56
4B FRJAL5 VERZLUN' Merkíö sem allír þekkja Úrval fallegra líta ný sendiné ný mynstur KLÆÐNING HF LAUGAVEGI 164 SÍMAR 21444-19288 við verksmiðjuframleiddum ein- ingum, svo sem skápum og borðum, hurðum og gluggum. 3) Efnis og aðferða val. 4) Og síðast en ekki sízt skipulagn- ingu framkvæmdanna sjálfra, þannig að fjármagnskostnaður á byggingartíma verði ekki allt- of hár og að viðunandi vinnu- afköstu náist. Öll þessi atriði þarf að hanna áður en bygginga- framkvæmdir hefjast. Raunar eru þetta allt hönnunaratriði, en rannsókna er þörf til þess að hönnuðir geti lagt línurnar um framvindu málanna. . Félagslegar ákvarðanir, svo sem upphæð vaxta, afskrifta- tími lána, fasteignaskattar og tryggingar eru vissulega háðar heildarupphæð fjárfestingar í byggingariðnaði og þannig tengdar byggingakostnaði. — Rannsóknir á sundurliðun bygg- ingakostnaðar eru þess vegna æði veigamikið atriði. Varanleiki og viðhald. Varanleiki mannvirkja og viðhaldskostnaður þeirra er vissulega æði stórt rannsókna- verksvið hér á landi. Við þúum við sérlega umhleypingasama veðráttu og áhrif þess á mann- virki dylst engum. Raka- og frostskemmdir blasa hvarvetna við, enda verður það að teljast eðlilegt meðan upplýsingar um það, hvernig þær beri að var- ast, eru ekki aðgengilegar fyr- ir hinn almenna byggjanda. Byggingaskemmdir eru stór liður í húsnæðiskostnaði þjóð- arinnar. Ti.l viðbótar því, sem áður er minnzt á má hér nefna skemmdir á einangrunargleri og einangrun í húsum. Þótt verið sé að vinna að útgáfu íslenzkra byggingastaðla eru þeir þó enn engir til, en afleiðing af því er að á byggingavörumarkaðinn koma vörur, sem ekki full- nægja þeim gæðakröfum, sem gera verður til þeirra. Verðvitund. Skortur á verðvitund í bygg- ingariðnaðinum er þjóðinni dýr. Þessi skortur stafar að vísu mest af því að vantrú er mikil á ís- lenzkum gjaldmiðli og að sífelld verðbólga hefur ríkt með þjóð- inni, en jafnframt af því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.