Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 55
FRJALS VERZLUNf •47 Af þessu má vera ljóst að fjöl- skylda, sem getur lagt 60 þús- und krónur í húsnæðiskostnað árlega getur aðeins borgað helminginn af því fé í vexti eða 30 þús., en það samsvarar íbúðarkostnaði upp á 500 þús. Til þess að fjölskyldan gæti flutt inn í milljón króna íbúð, þyrfti hún hins vegar að hafa yfir 100 þúsund krónur til ráð- stöfunar í húsnæðiskostnað mið- að við þessi kjör. Algengir fast- eignavextir hér eru 8-10%, og því er fjárþörfin miklu meiri. Ég tel að félagslegar rannsókn- ir vanti til þess að leiða í ljós, hvað hver fjölskylda geti lagt mikið af sínum tekjum til hús- næðiskostnaðar. Fráleitt er að ætla fjölskyldunni að leggja helming tekna sinna í þetta eina atriði og vandséð er hvern- ig atvinnuvegir okkar geta lagt launþegum sínum til nægar tekjur til að standa undir svo mikilli framfærslu sem þessar tölur benda á. Tölurnar hér að framan eru að meira og minna leyti úr lausu lofti gripnar, en af þeim blasir við að lækkun vaxtakostnaðar er árangursvænlegast til lækk- unar á húsnæðiskostnaði. Á þessu er vissulega rannsókna þörf en jafnframt er þörf rann- sókna á möguleikum þess að lækka byggingakostnaðinn. Byggingakostnaður. f íslenzkum byggingariðnaði er algengast að efnis-' og vinnu- kostnaður séu af svipaðri stærð- argráðu, en auk þessara tveggja stærstu liða byggingakostnað- arins verður að taka inn ýmsan umsýslukostnað og þannig þrí- skiptur yrði þessi kostnaður 45 : 45 : 10. Hagræðing og sparnaður í vinnu getur þannig aðeins haft áhrif á 45% bygg- ingakostnaðar, ef um óbreytta efnisnotkun er að ræða. 10% sparnaður í vinnu hefur því að- eins 414% áhrif á heildarbygg- ingakostnaðinn. Nokkra veigamikla áhrifa- valda á byggingakostnað má nefna: 1) Skipulagningu fjár- mögnunar, stærða og gæðakröf- ur, sem til íbúðarinnar eru gerð- ar. 2) Stærðastöðlun, sem hnigi að því að hægt verði að koma tesakrepp er jafn nauðsynlegt og pensillinn og málningardollan. 1 il þess að fullkomið útlit náist að verki loknu, ber nauðsyn til að þér hafið tesakrepp, sem limir sig sjálft. Allstaðar, þar sem útiloka þarf málningarslettur - t.d. á hurðarhandföngum og rúðum eða þar sem ná verður hreinum og beinum brúnum litarflata, þekið þér með tesakrepp. Einnig er auðvelt að mynda með því beygjur og þekja ójafna fleti vegna þess hve þjált það er. Ogaðrnálningu lokinni ? Auðvelt er að íjarlægja tesakrepp. Árangurinn sannar að sjón er sögu ríkari. Umboð: J. S. Helgason Revkjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.