Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Page 13

Frjáls verslun - 01.04.1970, Page 13
FRJALS VERZLUN 13 hófskenndar oft á tíðum og hreinlega viðhaldið þessu ástandi beint og óbeint. Rann- sóknir hafa átt örðugt upp- dráttar, fjármagni hefur að mestu verið veitt eftir pólitísk- um leiðum til hvers einstaks „húsbyggjanda“, stundum hafa húsnæðismálin verið dregin inn í kjarasamninga með bráða- birgðaráðstöfunum og loks jafn- vel verið gerð að mikilvirku stjórntæki * efnahagsmálum. Engin áherzla hefur verið lögð á að hér risi upn stórvirkur, tæknivæddur byggmgariðnað- ur, og fjölmargar ráðstafanir beinzt fremur gegn því. O Ibúðabyggingar eru, eins og fyrr segir, stærsti þáttur einkafjárfestingar hér á landi. Til þeirra hafa runnið um 2 milljarðar króna á ári undan- farið og næstu ár mun þurfa 2.5 milljarða árlega. Það nær engri átt, að láta það meira og minna reka á reiðanum, hvern- ig þessum miklu fjármunum er varið. Almenn kjör okkar eru til muna rýrari en ella og stórvandamál knýja sífellt á. Vandinn er viðvarandi. Við eyðum meiru fé til húsnæðis- málanna en við höfum efni á og erum þó stöðugt í húsnæðis- hraki. O En hvað þarf að gera og hvað er hægt að gera, til þess að breyta ástandinu til batnað- ar, svo um muni? Um það er naumast hægt að villast, að höfuðatriðið er að gera bygg- ingariðnaðinn hæfan til að stunda íbúðaframlciðslu í stór- um stíl. Á þann hátt einan get- um við notið reynzlu, þekking- ar og tækni, og skapað nóg framboð. — Þetta verður þó ekki gert með einu pennastriki. Það er vissulega fjölþætt og vandasamt úrlausnarefni á sviði skipulags, rannsókna, fjár- magns, stjómunar og fram- kvæmda. Til þess að gera nán- ari grein fyrir því, hefur Frjáls Verzlun livatt til nokkra menn, sem kynna húsnæðismálin og málefni byggingariðnaðarins hver frá sínu sjónarhomi og skoðanir sínar á Iciðum og ráð- stöfunum til úrbóta. *ugi«»jg*S'o»*n •» ea GfcU U (JOONSbo'í 121 ÞAÐ ER STAÐREYND að um allan heim hefur notkun plaströra farið geysilega í vöxt á síðustu árum. Lagning þeirra er miklu auðveldari en flestra annarra röra. Hreyfing á jarðveginum veldur þeim ekki tjóni. Jarðvegssýrur vinna ekki á þeim. Ending frábær: 50—100 ár. Framleidd í stærðum Vfc”—8”. h V j/ j/ / j/ j/ j/ j/ j/ i / / i I pao er nagKvæmara aö ' leggja 300 metra langa lögn A með einu óskiptu, léttu og V,-/ sveigjanlegu plaströri, í stað 50 járnröra 6 m langra, sem öll þarf að tengja saman VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit Simi 91-66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVlK . BræSraborgarstíg 9 — Sími 22150 REYKJALUNDUR ferðaskrifstoía bankastræti 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöjmörgu e.r reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrari en oft ódýrari en annars staðar. ferðirnar sem fólkið velnr

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.