Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 47
FRJÁLS VERZLUNf 39 að skipulagning byggðar og lóðaúthlutun miði að sama marki og séu samræmdar bygg- ingariðnaðinum og húsnæðis- þörfinni. 3. Þessum tækjum, svo og rannsóknum og tilraunum, þarf svo að beina að eftirfarandi m.a.: A. Nýtingu innlendra hrá- efna. B. Stöðlun húsa og hús- hluta, stöðlun innréttinga. C. Verksmiðjuframleiðslu og stöð- ugum framkvæmdum allt árið. D. Varanleika efnis og áferðar E. Fjölbreytilegum notkunar- möguleikum (breytingamögu- leikum), með hliðsjón af þróun húsnæðisþarfa. Það er skoðun mín, að bygg- ingastarfsemi sé fyrst og fremst verkefni byggingariðnaðar á nútímvísu. Það á að vera verk- efni öflugra byggingafyrir- tækja að byggja stærri íbúðar- hús og búa þau fullgerð í hend- ur borgaranna. Með öðru móti náum við ekki nauðsynlegum markmiðum í húsnæðismálum. Eins á það að vera verkefni þessara aðila að byggja einnig a.m.k. að verulegu leyti raðhús og einbýlishús, en þar getur vissulega komið til greina eig- in vinna boi'garanna að vissu marki, sérstaklega samsetning eininga af ýmsu tagi í stað fag- vinnu. Komist byggingastarfsemin i þetta horf, verður að sjálfsögðu að endurmeta alla vinnuafls- þörf, skiptingu hennar milli iðnaðar og iðju, og allt launa- kerfi vinnuaflsins. Núgildandi taxtar byggingariðnaðarmanna eru þannig, að stöðlun, stærð verkefna og endurtekningar njóta sín ekki eins og skyldi, og sama er að segja um taxta arkitekta og tæknimanna. REYNZLA ANNARRA. Eins og að líkum lætur, er reynzla okkar á sviði bygging- ariðnaðar af skornum skammti, og á ég þá við raunverulegan byggingariðnað, allt frá stjórn- un til sölu. í nágrannalöndun- um liggur hins vegar fyrir dýr- mæt reynzla, sem að vísu getui ekki nýtzt okkur ómelt, en mik- ilvægt er að við notfærum okk- ur. Með því getum við flýtt því verulega, að byggingariðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.