Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 19
FRJÁLS VERZLUN 19 í Halen við Bern, sem byggt var fyrir nær 10 árum, hefur tekizt með ágætum að sameina ýmsa af beztu kostum einbýlishúsa og þéttrar byggðar. Halen er um 300 íbúa „þorp“ í einni bygginga- samstæðu, með verzlunartorgi, leikvöllum, íþróttasvæði og ýmissi annarri sameiginlegri starfsemi, en jafnframt fylgir hverri íbúð skjólgóður einkagarður. að baki henni felast. Mestu varðar þó heildarmynd um- hverfisins, samræmi í form- um og innbyrðis hlutföllum bygginga, afstaða þeirra til stræta og torga, samspilið milli manns, byggðar og náttúrulegs umhverfis. SKAMMT Á VEG KOMNIR. í skipulagsmálum svo sem mörgum öðrum málum höfum við þegið ýmsar hugmyndir og mikla reynslu að láni frá Norð- urlöndum en einnig frá öðrum grannlöndum í Evrópu norð- anverðri. Byggingahættir eru þó á ýmsan hátt sérstæðir hér og ytri aðstæður. Hefði því mátt ætla, að á íslandi yrði til sjálfstæðari stefna í skipulags- og byggingarmálum, en raun ber vitni. Að svo hefur ekki orðið má SKARNI eykur mjög rœktunarskilyrSin, er hreinlegur og meðfœrilegur í notkun. Framleiddur í Sorpeyðingarstöð Reykjavíkurborgar á Ártúnshöfða. Tekið á móti pöntunum á áburði í síma 34072. Skrifstofa að Skúlatúni 2, sími 18000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.