Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Page 19

Frjáls verslun - 01.04.1970, Page 19
FRJÁLS VERZLUN 19 í Halen við Bern, sem byggt var fyrir nær 10 árum, hefur tekizt með ágætum að sameina ýmsa af beztu kostum einbýlishúsa og þéttrar byggðar. Halen er um 300 íbúa „þorp“ í einni bygginga- samstæðu, með verzlunartorgi, leikvöllum, íþróttasvæði og ýmissi annarri sameiginlegri starfsemi, en jafnframt fylgir hverri íbúð skjólgóður einkagarður. að baki henni felast. Mestu varðar þó heildarmynd um- hverfisins, samræmi í form- um og innbyrðis hlutföllum bygginga, afstaða þeirra til stræta og torga, samspilið milli manns, byggðar og náttúrulegs umhverfis. SKAMMT Á VEG KOMNIR. í skipulagsmálum svo sem mörgum öðrum málum höfum við þegið ýmsar hugmyndir og mikla reynslu að láni frá Norð- urlöndum en einnig frá öðrum grannlöndum í Evrópu norð- anverðri. Byggingahættir eru þó á ýmsan hátt sérstæðir hér og ytri aðstæður. Hefði því mátt ætla, að á íslandi yrði til sjálfstæðari stefna í skipulags- og byggingarmálum, en raun ber vitni. Að svo hefur ekki orðið má SKARNI eykur mjög rœktunarskilyrSin, er hreinlegur og meðfœrilegur í notkun. Framleiddur í Sorpeyðingarstöð Reykjavíkurborgar á Ártúnshöfða. Tekið á móti pöntunum á áburði í síma 34072. Skrifstofa að Skúlatúni 2, sími 18000.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.