Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 3

Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 3
FRJALS VERZLUN NR. 5 MAÍ 1971 31. ÁRG. ÍSLAND Bls. Unga fólkið er gáta Sfða 29 Hvað kýs unga fólkið í kosningun- um 13. júní? Líklega hefur aldrei verið erfiðara að átta sig á viðhorf- um æskunnar til stjórnmálanna en einmitt nú, hún hefur vissan ímugust á flokkunum — og þó. Ásmundur Einarsson ræðir þessa gátu í grein um stjórnmálaflokkana. Landsbankinn með 42% .... 8 Útflutningur almennra iðn- aðarvara jókst um 50% .. 8 Fjárfestingarfélagið ..... 9 ,,Símenntun" rœdd hjá SFÍ 9 Stjórnunarnámskeið ....... 9 Stjórnun höfuðmál 20. aldar 9 Lífeyrissj. verzlunarmanna 9 Ferðaskrifstofur fá 5—10% .. 10 63 þús. erlendir ferðamenn 10 990 millj. í gjaldeyri ... 13 Heildaráœtlun ferðamála .. 13 ÚTLÖND Bera uppi samgöngurnar Heimsóknum erlendra ferðamanna til íslands fer ört fjölgandi, og við höfum meira upp úr gestunum með ári hverju. Ferðamannaþjónustan er orðin mikilvæg atvinnugrein, en auk þess eru erlendu ferðamennirnir máttarstoðir flugsins til annarra landa. Sfða 10 Almennur iðnaður vex Síða 8 Risaverzlanir ............ 14 Viðskiptabönn misheppnuð 15 Hve mikil olía í Norðursjó? 15 Herstyrkur stórveldanna .... 15 Dýrar matreiðslubœkur .... 15 Lögfrœðistórmarkaðir ..... 16 Dýr hótelþjónusta í Höfn .... 16 Júmbó-fœði í tonnatali ... 16 Stórefling Godth&b ....... 16 Tölvuþjónusta í Bretlandi .. 19 GREINAR OG VIÐTÖL Menn verða eigin gœfu smiðir, viðtal við Bjarna Braga Jónsson .......... 21 Unga fólkið og stjórnmál- in, grein eftir Ásmund Einarsson ................. 29 Iðnaðarvörur eru orðnar mikilvægur þátt- ur í útflutningi okkar, og munar þó mest í svip um álið. Álið skyggir á allt annað, en það er ekki réttmætt. Útflutningur almennra iðnaðarvara jókst um 50% árið 1970, sem er meira en nokkur önnur þjóð hefði getað látið sig dreyma um. Risaverzlanir næst Síða 14 Risaverzlanir eru næsta skrefið eftir stórmarkaðina eða verzlunarmiðstöðv- arnar. Frakkar berjast nú um að slá hvern annan út á þessu nýja stigi, og Bretar eru að fá smjörþefinn. Risaverzl- un er það í raun og veru, bákn, sem þekur jafnvel 30-40 þús. fermetra. Þar er jú hægt að trimma líka. Ferðir til útlanda og ýmsar upplýsingar um þœr ...... 39 Veitingastarfsemi og ís- lenzk hráefni, viðtal við Hauk Hjaltason og Ragn- ar Guðmundsson .......... 48 Hversu góð starfsnýting?.... 50 Tízkan er að vinna þá eldri, viðtal við Eirík Helgas. og Ólaf Ólafs. 52 Offramleiðsla á mennta- mönnum ............. 57 Fjárhœttuspil vex ört . 59 Á ferð um ísland, grein eftir Gísla Guðmunds- son, í BLAÐAUKA ..... I FASTIR ÞÆTTIR Á markaðnum .......... 35 Um heima og geima ..... 63 FRÁ RITSTJÓRN Efnahagsmál og vegagerð 66 FORSÍÐA Bjarni Bragi Jónsson forstj. Efnahagsstofnunarinnar (mynd: B.B.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.