Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 53
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 53 Skyrturnar eru t. d. þannig. einfaldlega snyrtilegir smekk- menn sem gera sér grein fyrir að þessi klæðnaður er mun fallegri en grá föt, svart bindi og hvít skyrta. FV: Ef við snúum okkur þá að sniðunum, hvað breyting- ar hafa orðið á þeim? Ólafur: Mörg þeirra eru komin hingað til lands, þótt ekki sé það í miklum mæli. Buxur eru aðskornar, án þess að vera þröngar, og mismun- andi mikið útsniðnar, eftir aldri og smekk. Þær eru undan- tekningalaust með breiðum og víðum beltislykkjum. Jakkarn- ir eru aðskornir í mittið. flest- ir með einni klauf. Boðungar eru breiðir og jakkarnir eru gjarnan tvihnepptir og með tveim tölum upp. Sumir eru með skávasa. Litirnir eru svo auðvitað margvíslegir. Safari jakkar vinsælir. Eiríkur: Skyrturnar hafa líka tekið miklum breytingum, fyrir utan litaúrvalið. Þær eru með háum, löngum flibba og aðskornar í mittið. Það er auð- vitað misjafnt hvernig þær fara mönnum, hálsstuttum manni fer t. d. ekki vel að vera með háan flibba. En ef miðað er við svona venjulega líkams- byggingu eru þær stórglæsileg- ar. Margar eru líka með fall- egu munstri, og ég sá marga fullorðna menn í svona skyrt- um í finni samkvæmum. FV: Hvað með frakkana? Ólafur: Þeir eru yfirleitt síðir. Þeir eru auðvitað aðskorn- ir í mittið og í mismunandi litum. Það er misjafnt hvort þeir eru með belti eða ekki. Grófir Tweed frakkar með skinnkrögum eru mjög vinsæl- ir, og þessir frakkar fara vel Og hattarnir þannig. á ungurn mönnum sem göml- um. FV: Hvað um sportlegri fatnað? Eiríkur: Ef við tökum það sem við getum kallað klassisk- an sportfatnað, þ.e. sem gæti gengið við hálf-formal tækifæri, þá eru það stakur jakki og bux- ur. Sniðin á buxunum eru nokkuð svipuð og peim sem fylgja jakkafötunum, en í jakkasniðinu eru menn gjarn- an frjálslegri, og má í því sam- bandi t.d. benda á Safari jakk- ana sem geta verið mjög fall- egir. Blaserar eru auðvitað mjög vinsælir. Þeir koma í alls- konar litum, og buxur þá til samræmis við þá. Blaser, skær- lit skyrta og hálsklútur, er t.d. mjög klæðilegur fatnaður, og hann setur engin aldurstak- Ullarvesti eru mikið á dagskrá. Og ullarpeysur með belti við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.