Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 23
FKJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 23 heimatilbúinn. vandi. Ef allir þeir, sem vinna svo ötullega að því að móta skoðanir almenn- ings, legðust á eitt við að gera almenningi grein fyrir þeim viðhorfum, sem mundu efla framfarir ekki aðeins í haust, heldur til frambúðar. þá þyrfti enginn að bera kvíð- boga fyrir því, hvað við tæki.“ Þarf a'ð varðveita jafnvægið. BBJ: „Að segja frá starfi Efnahagsstofnunarinnar er að ýmsu leyti hið sama og að rekja gang efnahagsmála. Efnahagsstofnunin hlýtur að verða að beita sér á víðfeðmum sviðum, ef hún á að sinna hag'- stjórn í nútímaþjóðfélagi. Þetta kallar á samræmda stefnu. ella er hætt við, að það tapist á einu sviði. sem vinnzt á öðru. Nú, eftir að endurbata frá áföllunum hefur verið náð, stendur efnahagslífið mjög nærri jafnvægi á ýmsum svið- um. og þess vegna er það mjög fjölþætt viðfangsefni að gæta þessa jafnvægis. Ástandið minnir að mörgu leyti á upp- gangstímana á síðasta áratug, sem leiddu til þess, að eftir- spurnarþrýstingur gekk mjög nærri afkastagetu þjóðarbús- ins, enda þótt jafnvægið út á við væri tiltölulega traust. Þá var fyllsta tilefni til árvökull- ar stjórnar á eftirspurnará- standinu og glöggrar yfirsýnar yfir allar ráðstafanir verð- mæta til töluvert langs tíma.“ FV: „Hvað þarf helzt að var- ast?“ BBJ: ,.Á vfirstandandi ári er gert ráð fvrir mjög aukinni fiármunamvndun á veram allra helztu aðila þióðarbús- ins. Þessi aukning kallar á miög aukna notkun vinnuafls til fiárfestingar, og allir aðilar þurfa að gæta þess að fylgia ekki áformum sínum svo fast eftir, að það leiði til vfirboða og unnsnrengds kostnaðar. Þrátt fvrir bessa miklu aukn- ingu hafa aúar horfur verið á að utanríkisiöfnuður sé traust- ur í grundvallaratriðum. Helzta hættan í bví sambandi er, að almenningur beri ekki traust til þess. að svo sé. Það gæti leitt til töluverðrar gjald- eyrisevðslu umfram það, sem annars væri. en bó ekki svo, að ffialdevrisástandinu sé nein (hæt.ta búin.“ Gengislækkanir liafa ekki ver- ið ..árvissar“. FV: „Hvað um ótta margra við „árvissar gengislækkanir?“ OLYMPIA reikni- og ritvélar eru allstaar viðurkenndar. Garðar Gíslason hf., Reykjavík Upplýsingar um veiðiferðir VEIÐIVAL Skólavörðustíg 45, Reykjavík. Símar 21360 og 20485.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.