Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 55
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 55 Sportleff alföt. mörk frekar en önnur föt í nýju tízkunni. . . Olafur: .... hvað reglulegan sportfatnað snertir er úrvalið svo geysilegt að það er von- laust upp að telja. En það eru auðvitað sportföt fyrir hvers- konar íþróttir, eins og t.d. golf, tennis og þar fram eftir götun- um. Eiríkur: Peysur eru líka alltaf mjög góður „all purpose'* sportfatnaður, og úrvalið af þeim er sízt minna en öðrum fötum. Eins og annað, koma þær í mörgum mismunandi lit- um, sem flestir eiga það þó sam- eiginlegt að vera fallegir. Peys- Fra.kki með Ioðkraga. ur með rennilásum eru mjög vinsælar, og einnig peysur með fjórum hnöppum í hálsmálinu. Og svo eru auðvitað hnepptar vestipeysur. Við rúllukraga- peysur eru nú gjarnan notuð breið belti sem ekki eru áföst peysunni, en koma utanyfir hana um mittið. Margir eru líka í þunnri rúllukragapeysu og vestispeysu yfir henni. En það er nú hægt að finna svo margar fallegar samsetningar að það er bezt að láta menn um það sjálfa. FV: Ef við endum neðst á líkamanum, hvað með skóna? Ólafur: Þeir eru álíka mis- Og „venjulegur“ frakki. jafnir í útliti og fætur manna. Flestir hafa þó það sameig- inlegt að vera með breiðri tá. Litirnir eru hinsvegar marg- ir og sumir eru með spennum eða einhverskonar útflúri. En fyrst við erum komnir svona neðarlega verðum við að taka sokkana með. og þar er sann- arlega úr ýmsu að velja. Það er ekki of mikið að segja að þeir komi í öllum regnbogans litum, og vel bað. Sumar teg- undir koma í 16 mismunandi litum, svo menn þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af því að þeir finni ekki það sem pass- ar við fötin þeirra. Opið frá kl. 7 f. h. til kl. 11.30 e. h. Kaffi, kökur, smurt brauð og aðrar veitingar á boðstólum. Heitur matur framleiddur allan daginn. Veizlubrauð og snittur afgreitt með stutt- um fyrirvara. SÆLA CAFÉ Brautarholti 22. — Símar: 19521 og 23935.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.