Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Síða 55

Frjáls verslun - 01.05.1971, Síða 55
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 55 Sportleff alföt. mörk frekar en önnur föt í nýju tízkunni. . . Olafur: .... hvað reglulegan sportfatnað snertir er úrvalið svo geysilegt að það er von- laust upp að telja. En það eru auðvitað sportföt fyrir hvers- konar íþróttir, eins og t.d. golf, tennis og þar fram eftir götun- um. Eiríkur: Peysur eru líka alltaf mjög góður „all purpose'* sportfatnaður, og úrvalið af þeim er sízt minna en öðrum fötum. Eins og annað, koma þær í mörgum mismunandi lit- um, sem flestir eiga það þó sam- eiginlegt að vera fallegir. Peys- Fra.kki með Ioðkraga. ur með rennilásum eru mjög vinsælar, og einnig peysur með fjórum hnöppum í hálsmálinu. Og svo eru auðvitað hnepptar vestipeysur. Við rúllukraga- peysur eru nú gjarnan notuð breið belti sem ekki eru áföst peysunni, en koma utanyfir hana um mittið. Margir eru líka í þunnri rúllukragapeysu og vestispeysu yfir henni. En það er nú hægt að finna svo margar fallegar samsetningar að það er bezt að láta menn um það sjálfa. FV: Ef við endum neðst á líkamanum, hvað með skóna? Ólafur: Þeir eru álíka mis- Og „venjulegur“ frakki. jafnir í útliti og fætur manna. Flestir hafa þó það sameig- inlegt að vera með breiðri tá. Litirnir eru hinsvegar marg- ir og sumir eru með spennum eða einhverskonar útflúri. En fyrst við erum komnir svona neðarlega verðum við að taka sokkana með. og þar er sann- arlega úr ýmsu að velja. Það er ekki of mikið að segja að þeir komi í öllum regnbogans litum, og vel bað. Sumar teg- undir koma í 16 mismunandi litum, svo menn þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af því að þeir finni ekki það sem pass- ar við fötin þeirra. Opið frá kl. 7 f. h. til kl. 11.30 e. h. Kaffi, kökur, smurt brauð og aðrar veitingar á boðstólum. Heitur matur framleiddur allan daginn. Veizlubrauð og snittur afgreitt með stutt- um fyrirvara. SÆLA CAFÉ Brautarholti 22. — Símar: 19521 og 23935.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.