Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 8
8 FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 ÍSLAND Ingiríður Danadrottning skoðar deild Islentiinga. á Guld og S01v- messen í Kaupmannahöfn 1.—4. maí sl. f Landsbankanum. Bankarnir Lamdsbankinn með um 42% Um síðustu áramót voru við- skiptabankarnir 6 talsins og innlán (velti-og spariinnlán) í þeim samtals 13.4 milljarðar króna. Landsbankinn var með um 42% af þessari upphæð, og sker sig úr. Hinir ríkisbank- arnir tveir koma næst, Búnað- arbankinn í öðru sæti með rúm- lega 21% og Útvegsbankinn í þriðja sæti með rúmlega 15%. Einkabankarnir þrír eru síðan nokkuð áþekkir, Verzlunar- bankinn með rúm 8%, Iðnað- arbankinn með rúm 7 % og Samvinnubankinn með rúm 6%. Innlánin skiptust nánar til- tekið eins og sýnt er hér á eft- ir, nöfn bankanna eru skamm- stöfuð til styttingar og minni fyrirferðar, tölur eru í þús. kr.: Velti Spari. Lb. 1.510.940 4.102.873 Bb. 673.336 2.207.584 Úb. 522.321 1.506.663 Vb. 187.532 910.765 Ib. 129.852 910.985 Sb. 139.074 711.812 3.127.055 10.279.682 Iðnaður 50% aukning í utflutningi alm. iðnaðarvara Eins og áður hefur komið fram í frétt í FV, varð mikil aukning í útflutningi iðnaðar- vara 1970, sérstaklega þar sem þá hófst að marki útflutning- ur áls og álmelmis. Aukningin varð úr 959 milijónum 1969 í 2.370 milljónir 1970. Raunar varð mikil aukning. þótt litið sé fram hjá áli og álmelmi, eða úr 440 milljónum í 662 millj- ónir, nálægt 50% á einu ári. í skýrslu Útflutningsskrif- stofu FÍI fyrir 1970 kemur fram, að þátttaka í fagkaup- stefnum eða framkvæmd slíkra kaupstefna er talin fljótvirk- asta leið iðnaðarins til að að- laga sig útflutningi. Hefur sú leið gefið góðan árangur und- anfarið. í ár verður því haldið áfram á sömu braut, einkum á sviði fatnaðar og húsgagna, en jafnframt hafa íslenzkir gull- og silfursmiðir þegar tek- ið þátt í kaupstefnu í sinni grein í Kaupmannahöfn. og vöktu ýmsir gripir þeirra at- hygli. Þátttakan í fagkaup- stefnunum hefur reynzt hafa margþætt gildi, bæði sölugildi og fræðslugildi ekki síður, svo dæmi séu nefnd. Það sem er athyglisvert við hina miklu aukningu á útflutn- ingi iðnaðarvara 1970, að sjálf- sögðu auk aukningarinnar sjálfrar. er að hún felur í sér geysilega stækkun markaðar- ins, eða að stækkunin kemur berlega í 1 jós, þar sem útflutn- ingurinn eykst um 50% á sama tíma og framleiðsluaukningin varð þó ekki nema 15%. Norsk kona í ullarfatnaði írá Alís, sem hún keypti í Kaup- mannahöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.