Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 35
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 35 Á MARkAÐIMUM ARABIA. ROTHER MILAN. Framleiðandi Arabia: OY Wártsila A/B, Arabia, Hels- ingfors, Finnlandi. Framleiðandi Rother Mil- an: Bette KG., Delbruck, Þýzkalandi. Verð: Baðker frá 5.432 kr., sturtubotnai- 2.631 — 3.362 kr., handlaugar frá 1.315 kr., blöndunarkranar m/botnventli 1.684 kr. Tæk- in eru til bæði hvít og í ýmsum. sterkari litum. Umboð: Hannes hf., Hall- veigarstíg 10, Reykjavík. DOLLAR. Framleiðandi: Svenska Industri-Artiklar, Svíþjóð. Sérkenni: Skrúfaður haus, varahaus fylgir hverri pípu. Undirstykki hausanna er úr plasti, nær óbrjótanlegt. Hausarnir eru hins vegar úr briar-rót. Verð: I gjafapakkningu 370 kr. Umboð: S. Óskarsson & Co. hf., Garðastræti 8, Reykjavík. TOSHIBA. Framleiðandi: Toshiba Europa GmbH, Dusseldorf, Þýzkalandi, dótturfyrirtæki Toshiba í Japan. Tegundir: Sjónvarpstæki 12”, útvarpstæki og hljóm- flutningstæki. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: Vönduð og fjölhæf tæki. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Sjónvarpstæki 15.- 680 kr., aðrar uppl. hjá um- boði. Þjónusta: T & G sf., Berg- staðastræti 10, Reykjavík. Umboð: Einar Farestveith & Co. hf., Bergstaðastræti 10, Reykjavík. RADIONETTE. Framleiðandi: A/S Radio- nette, Noregi. Tegundir: Sjónvarpstæki, segulbandstæki, hljómflutn- ingstæki (Soundmaster). Gæði og tæknilegir eigin- leikar: 1. flokks, fjölhæfni. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Uppl. hjá umboði. Þjónusta: T & G sf., Berg- staðastræti 10, Reykjavík. Umboð: Einar Farestveith & Co. hf., Bergstaðastræti 10, Reykjavík. PHILIPS. Framleiðandi: Philips, Hollandi. Tegundir: Útvarpstæki, sambyggð útvarps- og segul- bandstæki, plötuspilarar með og án magnara, magn- arar, hátalarar, segulbands- tæki, sjónvarpstæki o. fl. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: Tækin eru margs konar og gerð fyrir mism-cm- andi kröfur. T. d. eru öll HiFi stereo tækin gerð skv. alþjóðlegum staðli, DIN 45500. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Útvarpstæki frá 2.400 kr. (rafhlöðu) og frá 4.800 kr. (bíla). Samb. út- varps- og sjónvarpst. frá 8.100 kr. Plötuspilarar með magnara frá 3.800 kr. og án magnara frá 3.900 kr., magnarar frá 6.700 kr., há- talarar frá 900 kr., keðja (plötuspilari, magnari, há- talarar og e. t. v. tuner) frá 14.700 kr., segulbandstæki í fjórum flokkum frá 7.100 kr., sjónvarpstæki frá 24,- 500 kr. Þjónusta: Umboðið ogselj- endur út um land. Umboð: Heimilistaeki sf., Sætúni 8, Reykjavík. í verzl- un umboðsins að Hafnar- stræti 3 er mest úrval Philips tækja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.