Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Síða 35

Frjáls verslun - 01.05.1971, Síða 35
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 35 Á MARkAÐIMUM ARABIA. ROTHER MILAN. Framleiðandi Arabia: OY Wártsila A/B, Arabia, Hels- ingfors, Finnlandi. Framleiðandi Rother Mil- an: Bette KG., Delbruck, Þýzkalandi. Verð: Baðker frá 5.432 kr., sturtubotnai- 2.631 — 3.362 kr., handlaugar frá 1.315 kr., blöndunarkranar m/botnventli 1.684 kr. Tæk- in eru til bæði hvít og í ýmsum. sterkari litum. Umboð: Hannes hf., Hall- veigarstíg 10, Reykjavík. DOLLAR. Framleiðandi: Svenska Industri-Artiklar, Svíþjóð. Sérkenni: Skrúfaður haus, varahaus fylgir hverri pípu. Undirstykki hausanna er úr plasti, nær óbrjótanlegt. Hausarnir eru hins vegar úr briar-rót. Verð: I gjafapakkningu 370 kr. Umboð: S. Óskarsson & Co. hf., Garðastræti 8, Reykjavík. TOSHIBA. Framleiðandi: Toshiba Europa GmbH, Dusseldorf, Þýzkalandi, dótturfyrirtæki Toshiba í Japan. Tegundir: Sjónvarpstæki 12”, útvarpstæki og hljóm- flutningstæki. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: Vönduð og fjölhæf tæki. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Sjónvarpstæki 15.- 680 kr., aðrar uppl. hjá um- boði. Þjónusta: T & G sf., Berg- staðastræti 10, Reykjavík. Umboð: Einar Farestveith & Co. hf., Bergstaðastræti 10, Reykjavík. RADIONETTE. Framleiðandi: A/S Radio- nette, Noregi. Tegundir: Sjónvarpstæki, segulbandstæki, hljómflutn- ingstæki (Soundmaster). Gæði og tæknilegir eigin- leikar: 1. flokks, fjölhæfni. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Uppl. hjá umboði. Þjónusta: T & G sf., Berg- staðastræti 10, Reykjavík. Umboð: Einar Farestveith & Co. hf., Bergstaðastræti 10, Reykjavík. PHILIPS. Framleiðandi: Philips, Hollandi. Tegundir: Útvarpstæki, sambyggð útvarps- og segul- bandstæki, plötuspilarar með og án magnara, magn- arar, hátalarar, segulbands- tæki, sjónvarpstæki o. fl. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: Tækin eru margs konar og gerð fyrir mism-cm- andi kröfur. T. d. eru öll HiFi stereo tækin gerð skv. alþjóðlegum staðli, DIN 45500. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Útvarpstæki frá 2.400 kr. (rafhlöðu) og frá 4.800 kr. (bíla). Samb. út- varps- og sjónvarpst. frá 8.100 kr. Plötuspilarar með magnara frá 3.800 kr. og án magnara frá 3.900 kr., magnarar frá 6.700 kr., há- talarar frá 900 kr., keðja (plötuspilari, magnari, há- talarar og e. t. v. tuner) frá 14.700 kr., segulbandstæki í fjórum flokkum frá 7.100 kr., sjónvarpstæki frá 24,- 500 kr. Þjónusta: Umboðið ogselj- endur út um land. Umboð: Heimilistaeki sf., Sætúni 8, Reykjavík. í verzl- un umboðsins að Hafnar- stræti 3 er mest úrval Philips tækja.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.