Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Side 23

Frjáls verslun - 01.05.1971, Side 23
FKJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 23 heimatilbúinn. vandi. Ef allir þeir, sem vinna svo ötullega að því að móta skoðanir almenn- ings, legðust á eitt við að gera almenningi grein fyrir þeim viðhorfum, sem mundu efla framfarir ekki aðeins í haust, heldur til frambúðar. þá þyrfti enginn að bera kvíð- boga fyrir því, hvað við tæki.“ Þarf a'ð varðveita jafnvægið. BBJ: „Að segja frá starfi Efnahagsstofnunarinnar er að ýmsu leyti hið sama og að rekja gang efnahagsmála. Efnahagsstofnunin hlýtur að verða að beita sér á víðfeðmum sviðum, ef hún á að sinna hag'- stjórn í nútímaþjóðfélagi. Þetta kallar á samræmda stefnu. ella er hætt við, að það tapist á einu sviði. sem vinnzt á öðru. Nú, eftir að endurbata frá áföllunum hefur verið náð, stendur efnahagslífið mjög nærri jafnvægi á ýmsum svið- um. og þess vegna er það mjög fjölþætt viðfangsefni að gæta þessa jafnvægis. Ástandið minnir að mörgu leyti á upp- gangstímana á síðasta áratug, sem leiddu til þess, að eftir- spurnarþrýstingur gekk mjög nærri afkastagetu þjóðarbús- ins, enda þótt jafnvægið út á við væri tiltölulega traust. Þá var fyllsta tilefni til árvökull- ar stjórnar á eftirspurnará- standinu og glöggrar yfirsýnar yfir allar ráðstafanir verð- mæta til töluvert langs tíma.“ FV: „Hvað þarf helzt að var- ast?“ BBJ: ,.Á vfirstandandi ári er gert ráð fvrir mjög aukinni fiármunamvndun á veram allra helztu aðila þióðarbús- ins. Þessi aukning kallar á miög aukna notkun vinnuafls til fiárfestingar, og allir aðilar þurfa að gæta þess að fylgia ekki áformum sínum svo fast eftir, að það leiði til vfirboða og unnsnrengds kostnaðar. Þrátt fvrir bessa miklu aukn- ingu hafa aúar horfur verið á að utanríkisiöfnuður sé traust- ur í grundvallaratriðum. Helzta hættan í bví sambandi er, að almenningur beri ekki traust til þess. að svo sé. Það gæti leitt til töluverðrar gjald- eyrisevðslu umfram það, sem annars væri. en bó ekki svo, að ffialdevrisástandinu sé nein (hæt.ta búin.“ Gengislækkanir liafa ekki ver- ið ..árvissar“. FV: „Hvað um ótta margra við „árvissar gengislækkanir?“ OLYMPIA reikni- og ritvélar eru allstaar viðurkenndar. Garðar Gíslason hf., Reykjavík Upplýsingar um veiðiferðir VEIÐIVAL Skólavörðustíg 45, Reykjavík. Símar 21360 og 20485.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.