Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Page 11

Frjáls verslun - 01.05.1971, Page 11
Hentugar umbúöir fyrir f ramleiöendur og kaupmenn p Notkun á plastfötum frá Reykjalundi vex jafnt og þétt,. Ísvo nú eru framleiddar sex stærðir í ýmsum litum: 0,4 — 0,6 — 1 — 2 — 4 og 10 lítra. Þær henta sem umbúðir um fjölda vörutegunda, ekki sízt matvæli, föst og fljótandi, og einnig kemisk efni. Þetta eru ílátin sem sífellt fleiri kaupmenn og framleiðendur notfæra sér og komin eru í gagnið á hverju heimili. Plastföturnar frá Reykjalundi eru meS mjög þéttu loki, brotna ekki og eru léttar og þægilegar í meðförum. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit- Sími 91-66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Bræðraborgarstíg 9 - Sími 22150 REYKJALUNDUR A SELFOSSI... matur kaffi allan daginn gisting í smekklegum húsakynnum með setustofu og borðstofu fyrir morgunverð. Hútel SELF0SS, Selfossi Hótelstjóri: Steinunn Hafstað.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.