Frjáls verslun - 01.05.1971, Page 11
Hentugar umbúöir fyrir
f ramleiöendur og kaupmenn
p Notkun á plastfötum frá Reykjalundi vex jafnt og þétt,.
Ísvo nú eru framleiddar sex stærðir í ýmsum litum:
0,4 — 0,6 — 1 — 2 — 4 og 10 lítra. Þær henta sem
umbúðir um fjölda vörutegunda, ekki sízt matvæli,
föst og fljótandi, og einnig kemisk efni. Þetta eru
ílátin sem sífellt fleiri kaupmenn og framleiðendur
notfæra sér og komin eru í gagnið á hverju heimili.
Plastföturnar frá Reykjalundi eru meS mjög þéttu loki,
brotna ekki og eru léttar og þægilegar í meðförum.
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI
AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit- Sími 91-66200
SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Bræðraborgarstíg 9 - Sími 22150
REYKJALUNDUR
A SELFOSSI...
matur kaffi allan daginn
gisting í smekklegum húsakynnum
með setustofu og borðstofu fyrir
morgunverð.
Hútel SELF0SS, Selfossi
Hótelstjóri: Steinunn Hafstað.