Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Page 30

Frjáls verslun - 01.05.1971, Page 30
30 FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 MS. BALDUR Sumaráætlun 1971 Stykkishólmur — Flatey — Brjánslækur — Stykkishólmur AFGREIÐ SLUR: Stykkishólmi, útgei'ðin, framkvæandastjóri Lárus Guðmundsson, simi 83-8120. Reykjavik, Skipaútgerð ríkisins, simi 17650. (Siimaráætlunin gildir mánuðina júní- september). FÖSTUDAGA: Á tímabilinu 2. júli til 10. september að báðum dögum meðtöldum. Frá Stykkishólmi kl. 11. Frá Brjánslæk kl. 15. Áætlaður komutími til Stykkishólms kl. 19. LAUGARDAGA: Á tímabilinu 12. júni til 18. september að báðum dögum meðtöldum. Frá Stykkishólmi kl. 14. Frá Brjánslæk kl. 18. Áætlaður komutími til Stykkishólms kl. 22.30. MÁNUDAGA: Frá Stykkishólmi kl. 13, eftir komu póstbifreiðarinnar frá Reykjavik. Áætlaður komutími til Stykkishólms kl. 20.30. Viðkoma er alltaf í Flatey, en þar geta farþegar dvalið í um 3 tíma á meðan báturinn fer til Brjánslækjar og Stykkishólms. — Með því að ferðast og flytja bílinn með skipinu er hægt að kanna fagurt um- hverfi, stytta sér leið og spara akstur. Trygging á bílum er ekki innifalin í flutningsgjaldi. Bílaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara: Frá Stykkishólmi: Hjá Lárusi Guðmundssyni, Stykkishólmi, sími 93-8120. Frá Brjánslæk: Hjá Ragnari Guðmundssyni, Brjánslæk, símstöð Hagi. Bilar þurfa að vera komnir klukkutíma fyrir brottför. Veitingar: Um borð er selt kaffi, öl, heitar súpur o. fl. Leiga: M.s. Baldur fæst leigður á sunnudögum til siglinga um fjörðinn. Á tímabilinu okt.—des./jan.—maí, eru póstferðirnar til Brjánslækj- ar á laugardögum. Brottfaratími frá Stykkishólmi í þeim ferðum er kl. 9 árdegis. Aðrar ferðir: M.s. Baldur fer 2 eða fleiri ferðir í mánuði milli Reykjavíkur og Breiðafjarðarhafna, sem eru nánar auglýstar hverju sinni. Utgerðin ber enga ábyrgð á farangri farþega. JÁ, AUÐVITAÐ iR ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMfeSOt Á ESKIFIRÐi er nýtt hótel, sem starfar í nýendurbæítum og vistlegum húsa- kynnum. ® Hótelið kappkostar að veita, gestum sínum fullkomna þjónustu á sem flestum sviðum. • Verið velkomin til ESKIFJARÐAR og reynið viðskiptin Hótel Askja Eskifirii FlambaV. ÍsfSTEIKW 1:’>! IAWAII" J iV; ASKUR sími .38öá0

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.