Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Side 31

Frjáls verslun - 01.05.1971, Side 31
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 GREINAR OG VIÐTOL 31 ...ÞETTA ER EKKI RÉTTI STAÐURIIMIM... ... HAIMIM ER HEIIVIA HJÁ YÐUR... BLAUPUNKT ÚKVALS HLJÓMFLUTNIIMGSTÆKI í ÖLLLM VERÐFLOKKIiM ■ ■ GUNNAR ASGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. — Laugavegi 33. tík með trúarlegu ívaíi. Ekki er þetta nýtt um kommúnista. Það er jafnvel aðdáunarlegt að þeir skuli með sömu sannfaer- ingunni og í gamla daga geta boðað umbyltingu þjóðfélags- ins og þjóðfélagsbugmyndir sínar eins og ekkert hafi í skor- izt. Þeir álíta það fullnægjandi að hafna Rússlandi og öllu sem hefur mistekizt. án þess að end- urnýja nema að litlu leyti öll stefnumið og almennar for- sendur um leið. Engin slík end- urskoðun hefur átt sér stað. En það veit unga fólkið ekki, það þekkir ekki kommúnismann og margt heldur að þarna sé eitt- hvað nýtt og ferskt á ferðinni. Ég verð að láta liggja á milli hluta hvað eigi að taka við, raunar hef ég ennþá aðeins ó- ljósar almennar hugmyndir, eins og flestir. En ég ætla mér að veðja á það að sú hreyfing, sem hefur myndazt deyi ekki út, og að henni skapist inni- hald. Þess vegna hef ég gaman af framboði Framboðsflokksins, en ég kýs hann ekki.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.