Frjáls verslun - 01.05.1971, Side 32
32
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971
Kíyrmist
töfrum öræfanna
Höfum ávallt til leigu
fyrsta flokks langferðabíla til
ferðalaga.
Ennfremur sérstaklega byggða
eldhúsbíla
með eldunartækjum og isskápum,
þannig að við getum framreitt
úrvalsmat hvar sem er.
Veitum alla aðstoð við skipulagningu innan-
landsferða.
Hafið samband við okkur, þegar þið farið
að undirbúa ferðalagið, og við munum gefa
ykkur hagstæð tilboð.
ÚLFAR JACOBSEIM
Ferðaskrifstofa
I 1 Austurstræti 9 — Sími 13499
VEIÐIVÖRUR
Dam spúnar. — Flugustangir (árs ábyrgð).
Asauli flugulínur. — Dam hjól. — Micthel-
hjól. — Ofner hjól. — Viðgerðarþjónusta.
SPORTBÆR
Bankastræti 4, Iíeykja.vík. — Sími 18027.
Þaö er sjáífsagí að
koma víð í Olíustööinni
I>egar þér eigiö leið um
Hvalfjörð, er OlíustöSin
áningarstaður.
ViS bjóSum smárétti,
smuít brauð, kaffi, te,
súkkulaði, öl, gosdrykki
og benzin og olíur.
OpiS kl. 8-24 alla daga.
QLÍUSTÚÐIN HVALFIRÐI
Það er óhætt aö
muna Hreðavatns-
skálann ■ Borgarfirði
Veitingar fyrir ein-
staklinga og hópa, gist-
ing, —- benzín og oliur.
OpiS a'llan ársins hring.
HREÐAVATIMSSKÁLI
BORGARFIRÐI