Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Page 34

Frjáls verslun - 01.05.1971, Page 34
34 FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 NÝJA EDDA Laugarvatni opnar í lok júnímánaðar. Suinarhótel í sérflokki. Vistleg tveggja manna herbergi, öll með baði. Veitingasalur, setustofa, gufubað, fundarsalur. Við bjóðum yður einnig velkomin á 8 önnur Edduhótel, — á Varma- landi, — Reykjum í Hrútafirði, — Húnavöllum, — Akureyri, — Eið- um, — Kirkjubæjarklaustri, — Skógum og Laugarvatni (Mennta- skólinn). VELKOMIN Á HÓTEL EDDU FE RÐAS KRIFSTOFA RÍKISFVS Lækjargötu 3, Reykjavík, sími 11540. Kjörorð okkar er: ÖLL FJÖLSKYLDAN ER ÁNÆGÐ MEÐ MATINN FRÁ OKKUR. Eitthvað fyrir alla. — Verið velkomin. Við bjóðum viðskiptavinum okkar að velja úr 5 lieitum i'étl- um af matseðli dagsins, sem er afgreitt hvern dag frá kl. 12 til kl. 14 og frá kl. 18 til kl. 21. Sérréttir allan daginn — Ileitur matur fyrir starfshópa. Fljót afgreiðsla. — Góður og ódýr matur. — Næg bílastæði. — Sendum el’ þess er óskað, EIGINMENN bjóðið fjölskyldunni í mat og kaffi hjá okkur. Hjá okkur getið þér valið um: Grillrétti, matarseðil dagsins, sérrétti, kökur, brauð, þorra- mat, veizlumat, snittur og úrval af drykkjum. — Munið eftir hinu holla og góða skyri. IHIJLAKAFFI Sími 37747. — Opið frá kl. 7 f.h. til kl. 23.30 e.h.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.