Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 36
36 LUXOR. Framleiðandi: Luxor In- dustriaktiebolag, Motala, Svíþjóð. Tegundir: Sjónvarpstæki, hl j ómf lutningstæki. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: 1. flokks. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Sjónvarpstæki frá 32.000 kr., stereo-hljóm- flutningssett frá 27.000 kr. Þjónusta: Verkstæði að Laugavegi 147, Reykjavík. Umboð: Vélar & Viðtæki, Skipholti 19, Reykjavík. BLAUPUNKT. Framleiðandi: Blaupunkt Werke GmbH, Hildesheim, Þýzkalandi. Tegundir: Útvarpstæki, sjónvarpstæki, magnarar, segulbandstæki, hátalarar. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: Áherzla lögð á næm- leika og tóngæði. bílaút- varpstækin viðurkennd i sérfiokki víða um heim. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Útvarpstæki frá 7.300 kr. (heimilis), frá 3.735 kr. (bíla) og frá 3.340 kr. (ferða), sjónvarpstæki frá 23.280 kr., segulbands- tæki frá 5.500 kr. Þjónusta: Tíðni, Einhnlti 2. Revkiavík, og Radíó- vinnustnfan. Helgamagra- stræti 10, Akureyri. Umboð: Gunnar Ásgeirs- son hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavík. Á MARKAÐNUM IMPERIAL og KUBA. Framleiðandi: Imperial GmbH (General Electric), Þýzkalandi. Tegundir: Sjónvarpstæki, aukahlutir fyrir sjónvarps- tæki, radíófónar, magnarar, hátalarar, plötuspilarar, út- varpstæki, útvarpsklukkur, segulbandstæki, straum- breytar. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: Hvort tveggja er þrautreynt áður en verð eru ákveðin, það eru gæðin og eiginleikarnir, sem ráða gerð tækjanna, en ekki verðið. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 3 ár, nær til allra hluta tækjanna. Verð: Sjónvarpstæki frá 23.300 kr., radíófónar frá 26.920 kr., magnarar frá 26.920 kr., hátalarasett frá 14.800 kr., plötuspilarar frá 9.940 kr., útvarpstæki frá 5.170 kr. (ferða) og 9.610 kr. (heimilis), útvarpsklukk- ur frá 5.640 kr., segulbands- tæki 7.670 kr. Þessi verð eru miðuð við staðgreiðslu í verzlun umboðsms. Skilaréttur: í 7 daga frá kaupgreiðslu, gegn endur- greiðslu. Þjónusta: Umboðið og seljendur út um land. Til staðar eru varaverk í sjón- varpstæki, sem lánuð eru meðan viðgerð stendur yfir. Á næstunni verður hafin kvöld- og helgarþjónusta. Umboð: Nesco hf., Lauga- vegi 10, Reykjavík. ROGERS. Framleiðandi: Rogers De- velopments (Electronics) Ltd., Englandi. Tegundir: Magnarar, há- talarar. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: 1. flokks. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Uppl. hjá umboði. Þjónusta: Umboðið. Umboð: Hljómur, Skip- holti 9, Reykjavík. FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 SONY. Framleiðandi: Sony Co., Japan. Tegundir: Sjónvarpstæki, útvarpstæki, segulbands- tæki, hljómflutningstæki. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: 1. flokks. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Uppl. hjá umboði. Þjónusta: Umboðið. Umboð: J. P. Guðjónsson hf., Skúlagötu 26, Reykja- vík. SIERA. Framleiðandi: Siera,Haag, Hollandi. Tegundir: Sjónvarpstæki, segulbandstæki, plötuspilar- ar, útvarpstæki, magnarar, tunerar, hátalarar. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: Sérhæfing í fram- leiðslu elektrónískra tækja situr í fyrirrúmi. Útlit: Vandað og stíl- hreint. Ábyrgð: 1 ár, nema 6 mán. á ferðatækjum. Verð: Sjónvarpstæki 26.- 200 kr. það mest selda, seg- ulbandstæki frá 6.830 kr., plötuspilarar frá 4.380 kr., magnarar frá 12.260 kr., tunerar 20.600 kr. Þjónusta: Radíóstofan sf. Umboð: Dráttarvélar hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.