Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 36
36
LUXOR.
Framleiðandi: Luxor In-
dustriaktiebolag, Motala,
Svíþjóð.
Tegundir: Sjónvarpstæki,
hl j ómf lutningstæki.
Gæði og tæknilegir eigin-
leikar: 1. flokks.
Útlit: Nýtízkulegt.
Ábyrgð: 1 ár.
Verð: Sjónvarpstæki frá
32.000 kr., stereo-hljóm-
flutningssett frá 27.000 kr.
Þjónusta: Verkstæði að
Laugavegi 147, Reykjavík.
Umboð: Vélar & Viðtæki,
Skipholti 19, Reykjavík.
BLAUPUNKT.
Framleiðandi: Blaupunkt
Werke GmbH, Hildesheim,
Þýzkalandi.
Tegundir: Útvarpstæki,
sjónvarpstæki, magnarar,
segulbandstæki, hátalarar.
Gæði og tæknilegir eigin-
leikar: Áherzla lögð á næm-
leika og tóngæði. bílaút-
varpstækin viðurkennd i
sérfiokki víða um heim.
Útlit: Nýtízkulegt.
Ábyrgð: 1 ár.
Verð: Útvarpstæki frá
7.300 kr. (heimilis), frá
3.735 kr. (bíla) og frá 3.340
kr. (ferða), sjónvarpstæki
frá 23.280 kr., segulbands-
tæki frá 5.500 kr.
Þjónusta: Tíðni, Einhnlti
2. Revkiavík, og Radíó-
vinnustnfan. Helgamagra-
stræti 10, Akureyri.
Umboð: Gunnar Ásgeirs-
son hf., Suðurlandsbraut 16,
Reykjavík.
Á MARKAÐNUM
IMPERIAL og KUBA.
Framleiðandi: Imperial
GmbH (General Electric),
Þýzkalandi.
Tegundir: Sjónvarpstæki,
aukahlutir fyrir sjónvarps-
tæki, radíófónar, magnarar,
hátalarar, plötuspilarar, út-
varpstæki, útvarpsklukkur,
segulbandstæki, straum-
breytar.
Gæði og tæknilegir eigin-
leikar: Hvort tveggja er
þrautreynt áður en verð eru
ákveðin, það eru gæðin og
eiginleikarnir, sem ráða gerð
tækjanna, en ekki verðið.
Útlit: Nýtízkulegt.
Ábyrgð: 3 ár, nær til allra
hluta tækjanna.
Verð: Sjónvarpstæki frá
23.300 kr., radíófónar frá
26.920 kr., magnarar frá
26.920 kr., hátalarasett frá
14.800 kr., plötuspilarar frá
9.940 kr., útvarpstæki frá
5.170 kr. (ferða) og 9.610
kr. (heimilis), útvarpsklukk-
ur frá 5.640 kr., segulbands-
tæki 7.670 kr. Þessi verð eru
miðuð við staðgreiðslu í
verzlun umboðsms.
Skilaréttur: í 7 daga frá
kaupgreiðslu, gegn endur-
greiðslu.
Þjónusta: Umboðið og
seljendur út um land. Til
staðar eru varaverk í sjón-
varpstæki, sem lánuð eru
meðan viðgerð stendur yfir.
Á næstunni verður hafin
kvöld- og helgarþjónusta.
Umboð: Nesco hf., Lauga-
vegi 10, Reykjavík.
ROGERS.
Framleiðandi: Rogers De-
velopments (Electronics)
Ltd., Englandi.
Tegundir: Magnarar, há-
talarar.
Gæði og tæknilegir eigin-
leikar: 1. flokks.
Útlit: Nýtízkulegt.
Ábyrgð: 1 ár.
Verð: Uppl. hjá umboði.
Þjónusta: Umboðið.
Umboð: Hljómur, Skip-
holti 9, Reykjavík.
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971
SONY.
Framleiðandi: Sony Co.,
Japan.
Tegundir: Sjónvarpstæki,
útvarpstæki, segulbands-
tæki, hljómflutningstæki.
Gæði og tæknilegir eigin-
leikar: 1. flokks.
Útlit: Nýtízkulegt.
Ábyrgð: 1 ár.
Verð: Uppl. hjá umboði.
Þjónusta: Umboðið.
Umboð: J. P. Guðjónsson
hf., Skúlagötu 26, Reykja-
vík.
SIERA.
Framleiðandi: Siera,Haag,
Hollandi.
Tegundir: Sjónvarpstæki,
segulbandstæki, plötuspilar-
ar, útvarpstæki, magnarar,
tunerar, hátalarar.
Gæði og tæknilegir eigin-
leikar: Sérhæfing í fram-
leiðslu elektrónískra tækja
situr í fyrirrúmi.
Útlit: Vandað og stíl-
hreint.
Ábyrgð: 1 ár, nema 6
mán. á ferðatækjum.
Verð: Sjónvarpstæki 26.-
200 kr. það mest selda, seg-
ulbandstæki frá 6.830 kr.,
plötuspilarar frá 4.380 kr.,
magnarar frá 12.260 kr.,
tunerar 20.600 kr.
Þjónusta: Radíóstofan sf.
Umboð: Dráttarvélar hf.