Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Síða 37

Frjáls verslun - 01.05.1971, Síða 37
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 197.1 Á MARKAÐNUM 37 ARENA. Fi'amleiðandi: Rank Arena A/S, Horsens, Danmörku. Tegundir: Útvarpstæki, magnarar, hátalarar. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: I. flokks. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 2 ár. Verð: Uppl. hjá umboði. Þjónusta: Umboðið. Umboð: Rafeindatæki, Stigahlíð 45-47, Reykjavík. KOYO. Framleiðandi: Koyo Elec- tronics Industries Co., Ltd., Japan. Tegundir: Útvarpstæki, segulbandstæki, sjónvarps- sett fyrir kjörbúðir. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: 1. flokks. Útlit: Nýtizkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Útvarpstæki, segul- bandstæki frá um 2.500 kr., sjónvarpssett frá um 30.000 kr. Þjónusta: Radíóvirkinn, Skólavörðustíg 10, Reykja- vík. Umboð: Zophonías Zoph- oníasson, umboðs- og heild- verzlun, Húnabraut 8, Blönduósi. Söluumboð: Ás- björn Ólafsson, heildverzl- un, Borgartúni 33, Reykja- vík. NATIONAL. Framleiðandi: Matsushita Electric, Japan. Tegundir: Radíótæki, sjón- varpstæki, magnarar, segul- bönd, radíófónar, plötuspil- arar. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: 1. flokks nútímatæki. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Þjónusta: Hljómur sf., Skipholti 9, Reykjavík. Umboð: Rafborg sf., Rauð- arárstíg 1, Reykjavík. RCA. Framleiðandi: RCA Co., Bandaríkjunum. Tegund: Sjónvarpstæki. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: Framúrskarandi. Útlit: Stílfagurt. Ábyrgð: 2 ár. Verð: Frá 30.000 kr. Þjónusta: Umboðið. Umboð: Georg Ámunda- son & Co., Reykjavík, MONARK. Framleiðandi: BSR Mon- ark, Noregi. Tegundir: Plötuspilarar, hljómflutnin gstæki. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: 1. flokks. Útlit: Nýtízkulegt, Ábvrgð: 1 ár. Verð: Uppl. hjá umboði. Þjónusta: T & G sf., Berg- staðastræti 10, Revkjavík. Umboð: Einar Farestveith & Co. hf., Bergstaðastræti 10, Reykjavík. »» > s LENCO. Framleiðandi: Lenco Ltd., Sviss. Tegundir: Plötuspilarar, magnarar. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: Frábærir tæknilegir eiginleikar og um leið sér- stök tóngæði. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Plötuspilarar frá 2.995 kr., sett (spilarar með mögnurum og hátölurum) frá 16.325 kr., magnarar frá 8.290 kr Þjónusta: Tíðni, Einholti 2, Reykjavík, og Radíó- vinnustofan, Helgamagra- stræti 10, Akureyri. Umboð: Gunnar Ásgeirs- son hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavík. KÖRTING. Framleiðandi: Körting Radio Werke, Grassau, Þýzkalandi. Tegundir: Sjónvarpstæki, ferðaútvarpstæki, útvarps- plötuspilarar, hljómflutn- ingstæki. Gæði og tæknilegir eigin- leikar: 1. flokks. Útlit: Nýtízkulegt. Ábyrgð: 1 ár. Verð: Uppl. hjá umboð- inu. Þjónusta: Radíóviðgerðar- stofa Ólafs Jónssonar hf., Ránargötu 10, Reykjavík. Umboð: Radíóhúsið sf., Hverfisgötu 40, Reykjavík.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.