Frjáls verslun - 01.05.1971, Page 59
FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971
59
Viðskiptafræðinemar í H. í. í
prófi.
KAUJPMJEJVJV
KAUIMÉLÚG
FYRIR SUMARIÐ:
Sportföt (stuttar buxur),
sportvesti,
hettupeysur,
rúllukragapeysur
í fjölbreyttu urvali.
Prjónastofan SNÆLDAN
Skúlagötu 32, Reykjavík. Sími 24668.
FYRIRTÆKI STOFNANIR
vænta þess að offramleiðsla
verði á næstunni á jarðfræðing-
um, arkitektum og fleirum.
Þrátt fyrir þetta er ekki
endilega ástæða til að draga úr
gildi menntamanna fyrir þjóð-
félagið en skiptingin milli
greina þarfnast meiri athygli,
sérstaklega í stóraukinni kynn-
ingu á starfsmöguleikum að
námi loknu.
Saumum eftir pöntunum vinnusloppa og
afgreiðslusloppa úr völdum efnum
Klæðagerðin ELÍSA hf.
Fjárhættuspil
Vex ört
Æ fleiri riki í heiminum
grípa nú til þess ráðs að afla
tekna með því að leyfa fiár-
hættuspil. veðmál og þess hátt-
ar. f flestum ríkjum hefur ver-
ið leyft að veðia á kannreiða-
völlum, en verið stundað í stór-
um stíl utan veðreiðabraut-
anna. Færist nú mjög í vöxt
að leyft sé að gera það á lög-
legan hátt utan brautanna og
er megintilgangurinn sá, að
geta skattlagt þá, sem vilja
veðia.
Einnig hefur komið mikill
fjörkippur í happdrætti. Hér á
iandi hafa þau verið stunduð
lengi og lengst af verið einu
löglegu fjárhættuspilin. Þau
hafa skipzt í peningahapp-
Skipholti 5, Reykjavík. Sími 21540.
IXliðursuðuvörur við öll tækifæri — og auð-
vitað líka í ferðalagið
ORA HF.
Köpavogi. Sími 41995, 41996.