Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 7
FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 ISLAND 7 andi, á heimtingu á greiðum aðgangi að þeim upplýsingum sem til eru og tekizt hefur að færa saman í skiljanlegt form. Það er næsta sorglegt, hve stjórnvöldum gengur illa að skilja mikilvægi þess, að þeirra eigin þjóð hafi upplýsingar og þekkingu um sín eigin mál, því alltaf eru einhverjir hlutar þjóðarinnar að taka hinar mik- ilvægustu ákvarðanir í afmörk- uðum hagsmunamálum, sem hafa grundvallaráhrif í þjóð- félaginu. Þetta ætti að vera deginum ljósara. Financial Times Vearbook, um „25 major industrial countries, og Island er þar á meðal.... ísland kemur nú orðið víða við í alþjóðasamtökum, og æ fleiri vita að þetta land rúm- lega 200 þúsund manna þjóðar sé til. En fæstir myndu láta sér detta í hug, að íslendingar væru meðal 25 leiðandi iðnað- arþjóða heim, svo sem Finan- cial Times Yearbook 1970-71 gerir. Þessi fróðleiksbók. sem gefin er út í Bretlandi af Long- mans Group Ltd., geymir við- tækar. áreiðanlegar upplýsing- ar um málefni 25 þjóða, eink- um efnahagsmál, í samþæri- legu formi. Þar er þó tekið fram, að sökum sífelldra þreyt- inga á gengisskráningu og öðr- um mikilvægum atriðum, þótt í litlu sé yfirleitt, sé saman- þurðurinn ekki algerlega skot- Þjóðarframleiðsla á mann 1966 ($) Þjóðarframleiðsla á mann 1968 ($) ÍSLAND 2.840 2.240 AUSTURRÍKI 1.380 1.550 DANMÖRK 1.861 2.540 FINNLAND 2.320 1.710 NOREGUR 2.020 2.360 PORTÚGAL 440 527 SVÍÞJÓÐ 2.730 3.230 SVISS 2.480 2.790 BRETLAND 1.910 1.850 BANDARÍKIN 3.840 '4.380 V-ÞÝZKA.LAND 2.010 2.200 JAPAN 970 jl.400 heldur. Þá kemur það og að sjálfsögðu fram í þókinni, að sumar þjóðanna eru á eftir í skýrslugerð. þ. á. m. íslending- ar. Upplýsingarnar ná yfirleitt fram á árin 1968 og.1969. Þær þjóðir, sem íslendingar skarta með í Financial Times Yearþook 1970-71. eru: Bret- ar, Bandaríkjamenn, Vestur- Þjóðverjar, Frakkar, Japanir, Kanadamenn, ítalir, Hollend- ingar, Belgíumenn. Svíar, Svisslendingar, Ástralíubúar, Spánverjar, Danir, Suður-Af- ríkumenn, Norðmenn, Austur- ríkismenn, Finnar, Júgóslavar, Grikkir, írar, Portúgalir, Ný- Sjálendingar og Tyrkir. Til fróðleiks fyrir lesendur bii-tist hér á eftir tafla yfir co co 05 T—t CO co o> T—( CO co 05 T—1 £ CO CO 05 t-H c/i .3 .«9 — Neyzluvöruverðlag (1963—100) Neyzluvöruverðlag (1963=100) %0 3 co J(0 co ‘S 05 s 11 ■;—> co b0 !h -o 5a c* 'O tóS Beinir skattar ríkisi (% af ríkistekjum' Óbeinir skattar ríki (% af rikistekjum' 142.0 170.0 22.0 20.8 69.2 111.4 119.0 29.5 34.0 42.5 120.2 119.0 27.4 43.7 44.4 113.6 137.7 26.9 38.1 40.3 113.8 123.0 32.8 34.3 39.3 112.4 125.8 17.8 26.7 43.9 115.5 122.8 33.9 44.4 30.7 117.7 118.9 21.8 38.9 27.8 116.0 126.0 30.7 34.2 43.5 106.0 113.6 26.3 50.6 31.6 109.5 113.1 31.2 28.8 38.3 116.4 127.5 15.2 36.9 35.8 nokkur atriði, og eru þar tekn- ar inn EFTA-þjóðirnar, svo og Bandaríkjamenn, Vestur-Þjóð- verjar og Japanir. Taflan nær til áranna 1966 og 1968, við- kvæmasta tímaþilsins í ís- lenzku efnahagslífi síðan i kreppunni fyrir 40 árum, og verður að sjálfsögðu ekki fram hjá þeirri staðreynd komizt. Það kemur m. a. í ljós, að þjóð- ai’framleiðslan á mann hefur minnkað stórlega á þessu tíma- bili, svo sem allir vissu, en þó erum við meðal hæstu þjóða eftir sem áður. Það kemur einn- ig fram, að neyzluvöruverðlag hefur hækkað gifurlega hér. Því miður vantar frá íslending- um tölur um kjarnaþróun. en skv. skýrslum OECD var árleg hækkun timakaups 1964-1969 11.7% á móti 11.5% hækkun neyzluvöruverðlags. Aðeins í einu landi í þessum 25 landa hóni hefur verðlag hækkað meira, í Júgóslavíu, en þar stóð nevzluvöruverðlagið í 207.0 stieum 1968. móti 100.0 stigum 1963. Þá kemur fram að opinber ráðstöfun fiár- ma<ms, miðað við bíóðarfram- leiðslu, er með minnsta móti hjá okVur. Að vísu vantar inn í i'áðstöfunai'hlut sveitarfélaga, sem einnig eru oninberir aðil- ar. en bar gildir bað sama í heild. Loks má siá, að skat.t- heimta hér á landi er með tals- vert öðrum hætti en gerjst og penvur. bar sem langmestur hlnti rikistekna er innheimf.ur með óheinum sköftum. en bein- ir skattar eru litlir. Hæm'ð er að draga strangar ályktanir af þessum tölum einum. þar sem hér er aðeins um sýnishorn að ræða. og marpt fleira kemur til álita við endanlegan saman- burð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.