Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 34
34 VILHJÁLMUR HJÁLMARS- SON ARKITEKT UH BREYT- INGAR í HÚSAGERÐ Ef kommúnulíf ryddi sér til rúms, yrðu fyrst verulegar breyt- ingar Hvað er að gerast hjá íslenzk- um arkitektum, hvernig starfar arkitektinn og hver eru vanda- mál hans í sambandi við starf- ið? Til þess að fá svar við þess- um spurningum og nokkrum til viðbótar snérum við okkur til Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts. sem vinnur á teikni- stofunni Óðinstorgi sf. Vilhjálmur sagði að húsagerð á íslandi ætti sér ákveðnar for- sendur sem sprottnar væru upp úr þjóðfélaginu og ytri aðstæð- um og væri arkitekinum snið- inn stakkur eftir því. Hin kalda og breytilega veðr- átta á íslandi hefur það í för með sér að steinsteypa er það efni sem æskilegast er að nota, sagði Vilhjálmur. Hins vegar má deila um það hvernig tek- izt hefur til með notkun þess efnis hér fram til þess. En steinsteypa er og verður rétt svar við vindum og vetrarhörk- um íslands. Síðan sagði Vil- hjálmur að þegar arkitekt væri beðinn um að teikna hús fyrir Framhald á bls. 42. GREINAR OG VIÐTÖL SNORRI HAUKSSON INNAN- HÚSARKITEKT UM INNAN- HÚSARKITEKTÚR Innanhús- arkitekt á að geta gefið hús- næðingu stemn- ingu Til þess að fá upplýsingar um innanhúsarkitektúr snér- um við okkur til Snorra Hauks- sonar innanhúsarkitekts og spurðum hann um eðli fagsins og þýðingu þess fyrir húsbyggj- endur. Sú þjónusta, sem veitt er, er í margvíslegu formi og varðar m. a. uppmælingu. teikningar, verklýsingu, efnisval, eftirlit og verksamninga. Oft er innan- húsarkitektinn beðinn að afla tilboða hjá innréttingaverkstæð um og gera verksamninga við það verkstæði. sem hagstæðast býður. í verklýsingu er tekið fram hvaða meðhöndlun efnin skulu fá (lakk, bæs, viðarteg- undir, rakastig smíðaviðar o. m. fl.) Efnisval felst í því, að velja saman margvísleg efni, eins og gólf- og veggflísar, teppi og gluggatjöld og fl. þannig að heildarsamræmi skapist. Þess skal jafnframt gætt að þessi efni séu ending- argóð og gallalaus. Eftirlit feist í. að sjá um að smíðavinna og Framhald á bls. 43. FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 VÍFILL ODDSSON VERK- FRÆÐINGUR UM ÞÁTT BYGGINGAVERKFRÆÐI Verkfræðiga ætti að nota meira við skipu- lagningu og undibúning Vífill Oddsson byggingaverk- fræðingur. sem vinnur á teikni- stofunni Óðinstorgi sf.. leysti úr nokkrum spurningum í sam- bandi við sérgrein sína. Hver er hlutur verkfræðinga í byggingariðnaði hér á landi? Hlutur verkfræðinga í bygg ingariðnaði er fyrst og fremst i sambandi við að ganga frá verkfræðiteikningum viðkom- andi bygginga. Verkfræðingar hafa mjög lítið fengizt við skipulagningu framkvæmda hér á landi og væri æskilegt að þeir færu meira inn á þá braut og að þeir væru nýttir meira til þess, en hér er oftast ráðist i bggingarframkvæmdir án þess að nauðsynlegt skipulags- og undirbúningsstarf hafi verið unnið. Verkfræðinga ætti að nýta til skipulags og áætlunargerða áður en farið er út í frekari byggingarframkvæmdir en ekki að nota verkfræðingana fyrst og fremst sem reiknivél- ar til þess að fullgera teikning- Framhald á bls. 43.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.