Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 12
12 ÍSLAND FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 HÚSBYGGJENDUR! JÁRNKONST í Svíþjóð býður yður rafmagnsofna, sem eru með þeim fullkomnustu á markaðnum í dag. L' * .« Sem dæmi um ágæti þessara ofna má nefna eftirfarandi: Svokölluð stafaelement eru í ofninum, sem þýðir að mót- stöðuþráðurinn er steyptur í ,,magnesíuoxid“ í stálröri, en það ver þráðinn fyrir tæringu loftsins og eykur þar af leið- andi endinguna margfaldlega. Engir smellir eða brestir verða þegar ofnarnir hitna eða kólna. Termostatið vinnUr aðeins á hluta af innstilltu afli á ofnin- um þannig að hitasv'eiflumar verða mjög litlar. Þrjár grundvallargerðir eru til: HITALISTI, sem er mjór gegnumstreymisofn og hitar loftið mjög mikið, það er mikið afl í litlum fleti. Hann er ætlaðiur til notkunar, þar sem snögglega á að hita upp eða í geymsl- ur, sumarbústaði og því um líkt. HITAPANILL, gegnumstreymisofn með stærri hitaflöt en hitalistinn, er ætlaður í vistarverur, þar sem minna er haft við. PANILOFN, sem hitar með geislum hefur lágan yfirborðs- hita og er ætlaður fyrir allar vistarverur. jr JOHAN RÖNNING HF. Skipholti 15, Reykjavík, sími 25 400. lenzku. Af tímaritum er ara- grúi titla, en aðeins nokkur í umtalsverðu magni, og þá í rauninni á okkar mælikvarða. Af tízkublöðum, prjónablöðum og þess háttar er talsvert keypt, mest frá þýzkum. Dagblöð eru hins vegar ekki keypt í veru- legum mæli, helzt þá yfir há- sumarið, þegar útlendingar eru margir staddir hér. Það eru einkum tveir aðilar, sem flytja inn erlent lesefni, annars vegar Innkaupasam- band bóksala. hins vegar Jón Þ. Árnason, sem fyrst og fremst flytur inn þýzk blöð og tíma- rit. Bókaverzlun Snæbjarnar er einnig stór innflytjandi á þessu sviði og fleiri mætti nefna. Við eftirgrennslan um vin- sælasta lesefnið, kvaðst Jón bundinn þagnarkvöð um ein- takafjölda, og fékkst því eng- in vitneskja um tízkublöð og annað lesefni frá Þýzkalandi, sem selzt hér allnokkuð af. Grímur Gíslason hjá Innkaupa- sambandi bóksala kvað það hins vegar ekkert leyndarmál, að Andrés Önd væri vinsælast- ur prentaðra útlendinga 'hér, en Innkaupasambandið fær vikulega hátt í 3000 eintök og seljast þau yfirleitt öll. Önnur dönsk vikublöð seljast einnig vel, t. d. Fameliens Journal, Alt for Damerne, Hjemmet og Sundags BT, öll yfir 1.000 ein- tökum. önnur í innan við 1.000 eintökum. Þá selzt töluvert af mánaðarritum eins og Bo Bedre og De Beste, um 500 eintök af hvoru. Um 75% af erlendu lesefni, sem Innkaupa- samband bóksala flytur inn, er danskt. Sáralítið er flutt inn af enskum og amerískum blöð- um og tímaritum, utan. News- week og Time, sem seijast í nálægt 400 eintökum hvort í lausasölu og sennilega í öðru eins magni í áskrift. Annað er helzt ensk knattspyrnublöð og tímarit. „Það hefur stórlega dregið úr innflutningi ameríks lesefnis síðan Eimskip hætti að sigla á New York, bandarískir útgef- endur virðast ekki vita hvar Norfolk er á hnettinum“, sagði Grímur Gíslason. Loks spurði FV Grím um erlend dagblöð. „Við flytjum aðeins litilsháttar inn af þeim. helzt helgarútgáf- um. Það er tæpast grundvöllur fyrir því, þegar futningskostn- aðurinn þrefaldar verðið til les- endanna“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.