Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 6
6 FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 ÍSLAIMD Efnahagsmál Hvítbókin kom loksins - á ensku The Economy of ICELAND Síðan í desember hefur verið dreift af hálfu íslenzka ríkisins „hvítbók" um efnahagsmál og ýmis önnur þjóðfélagsmál, í samanteknu og handhægu formi — en á ensku. Bók þessi, sem reyndar er aðeins 20 blað- síðna ritlingur, geymir alls kon- ar upplýsingar, sem íslendinga skortir almennt í aðgengilegri framsetningu, og enda þótt þessi enski texti sé hvergi nærri tæmandi, myndi hann þó án nokkurs vafa varpa nýju ljósi á margt í augum íslenzku þjóðarinnar, væri hann þýdd- ur á okkar eigin tungu og dreift um landið. Það er stórmikið undrunarefni, að ríkisvaldið skuli ekki hafa veitt þjóðinni þennan fróðleik, og lagt þann- ig traustari grundvöll að mati hennar á málefnunum t.d. fyrir nýafstaðnar kosningar, hvað sem annars er um þær að segja. „Hvítbókin" var gefin út í desember 1970 í tengslum við lánsútboð ríkisins á alþjóðleg- um peningamarkaði, samin af Seðlabankanum. Inngangur er stutt kynning á landi og þjóð, stjórnarháttum, stjórn og hlutdeild í alþjóðlegu starfi. Síðan er fjallað um efna- hagsmálin lið fyrir lið, og fylgja textanum margar töflur, sem veita mikla yfirsýn yfir þróun og stöðu mála. Þessi opinbera „hítbók“ á er- indi til íslendinga — á íslenzku að sjálfsögðu. Sérfræðingariiir eru vafalaust saddir af upplýs- ingum, þótt enn sé talið að víða skorti þar á, en atvinnurek- endur og launþegar, fólkið í landinu, sem tekur með einum eða öðrum hætti beinan og ó- beinan þátt í ákvörðunum og er hinn almenni gerandi og þol- ÉREYTINGAR 1 ÚTFLUTNINGI . OG ÞJOÐARFRAMLEIÐSLU SamanburSur viS nokkur lönd 1961 1962 1963 19(4 19(5 1966 19(1 19(1 1969 Þetta eru fróðlegar töflur úr síðustu OECD-skýrsIu um efnahagsmál íslands. VIÐSKIPTAKJÖR 1960=100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.