Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 42
42 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 coiwtb r Við framleiðslu á ADRETT-vörum er tvennt í hávegum haft: VÖRUVÖNDUN VERÐI STILLT I HÓF Viðskiptamenn: Berið saman — sannfærizt Hárkrem — Naglalakkseyðir Svitalakkseyðir — Hárlagningavökvi Shampó í glösum Shampó í túpum Hárlakk unga fólksins „JUGEND 77“ ADRETT er alltaf til í verzlun yðar JOIEN LUVDSAY Garðastræti 38, Reykjavík. — Sími 2G400. Heildsalar Smásalar Við framleiðum þær ■vefnaðarvörur sem ekkert heimili getur áni verið. I saumastofu okkar eru framleitklir vinnuvettlingar, borðklútar, gólfklutar, bónklútar, diskaþurrkur o. fl. Verð og gæði eru löngu alþekkt Umboð fyrir Lystadún. DÚKAVERKSMIÐJAN HF. v/Glerárbrú, Akureyri. Sími 11508. Verzlunin er opin á venjulegum sölu'tínia smásöluverzlana. ARKITEKT Framhald af bls. 34 einlivern ákveðinn aðila þyrfti hann að kynna sér hagi og að- stæður fólksins, sem búa ætti í viðkomandi húsi. — Islending- um hættir til að vilja byggja stórar íbúðir. Ef til vill á þessi tilhneiging skynsamlega orsök, þar sem veðráttan hér hefur það í för með sér að við höld- um okkur mikið innan dyra, en ég vil þó álíta að með hagan- lega fyrirkomnu húsaskipulagi gæti maður látið sér líða jafn vel, ef ekki betur í minni hús- um, sagði Vilhjálmur. Það er okkar arkitektanna að reyna að hafa áhrif á þann aðila sem hann vinnur fyrir, bæði hvað stærð hússins viðkemur og fyr- irkomulag, en hitt er svo ann- að mál hvernig það gengur að fá viðkomandi til þess að skipta um skoðun. Hafa komið fram einhverjar nýjungar í sambandi við húsa- gerð á íslandi nýlega? Það hefur lítið borið á nýj- um hugmyndum. Nýjungar verða ekki til af sjálfu sér, né heldur skapaðar af arkitektum. Nýjung sprettur alltaf úr sam- féaginu sjálfu og síðan finnur arkitektinn svar við hinum breyttu þjóðfélagsháttum. Á fslandi lifa menn enn í kjarna- fjölskyldum og húsagerðin mót- ast af því. Ef þjóðfélagið þró- aðist til kommúnulífernis myndu arkitektarnir stefna i sömu átt og þá kæmu vissu- lega stórkostlegar nýjungar fram. Ef ko>mmúnulíf, eða eitt- hvert annað fjölskyldufyrir- komulag en kjarnafjölskyldur ryddi sér til rúms hér, þá fyrst megum við búast við veruleg- um breytingum og nýjungum í sambandi við húsagerð á ís- landi. Nú hafa risið upp nokkrar kommúnur hér á landi. Hafa ís- lenzkir arkitektar verið beðnir að teikna kommúnu? Nei. ekki hefur það gerzt enn. Hins vegar hef ég frétt að sums staðar erlendis hafi arki- tektar fengið það verkefni að teikna kommúnur. Kanntu einhverjar aðferðir til þess að lækka byggingar- kostnaðinn? Rúmmálsverð vísitöluhússins var innan við 1000 krónur ár- ið 1958, en í dag er rúmmáls- verð þess tæpar 5.000 krónur. Á meðan rúmmálsverð vísitölu- hússins hækkar alltaf stöðugt er erfitt að lækka byggingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.