Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 3
FRJALS VERZLUN NR. 6 JÚNÍ 1971 31. ÁRG. Fjórir „risar" Af heildarútflutningi ís- lendinga í fyrra, árið 1970, sem nam 12.9 milljörðum fob. fluttu fjögur fyrirtæki út nærri 70%, hvort fyrir rúmlega milljarð og upp í 3.7 milljarða. Þeta eru „ótví- rætt risarnir" í íslenzkum út- flutningi. Síða 11 ÍSLAND Bls. „Hvítbók" um efnahagsmál 6 ísland í Financial Times Ye- arbokk ................... 7 Vegagerð og mannalœti .... 7 Bankakerfið með 20 millj- arða .................... 8 Fjárfestingarlánasjóðir .. 11 Fjórir „risar" í útflutningi 11 Dótturfyrirtœki SH og SÍS í Andrés önd vinsæhstur Síða 11 Fyrnin öll af erlendum blöð- um, tímaritum og bókum flytj- ast hingað til lands, það eru um 26 tonn á mánuði fyrir 4 millj- ónir króna, svo að við eyðum um 50 milljónum á ári í er- lent lesefni, sem við kaupum hér heima. Andrés Önd er vin- sælastur meðal þessa lesefnis, og það svo um munar, við kaup- um nærri 3000 eintök á viku, og þætti ýmsum íslenzkum út- gefendum það bærilegt. íþrótt fyrir fjölskylduna Síða 61 Trimmaldan öslar um landið — og þó e. t. v. ekki nógu rismikil og grimm. En í tilefni af henni er fjall- að um golf í blaðinu núna, íþrótt fyr- ir alla fjölskylduna, íþrótt fyrir lífs- andann. Ný gengiskreppa í glöggri grein um gjaldeyris- mál heimsins, skýrir Pétur Ei- ríksson hagfræðingur meginlín- ur gjaldeyrisvandamálanna, sem nú geisa í Evrópu og Bandaríkjunum. 50 milljarðar Bandaríkjadollara eru „heimil- islausir1' í Evrópu, verðbólga hefur flutzt milli landa og spá- kaupmennskan hefur beinzt að veikustu gjaldmiðlum á hverj- um tíma. Það er margt að, og engar ákvarðanir hafa enn ver- ið teknar um úrræði. Næsta gengiskreppa er ekki langt und- an, segir Pétur. Síða 22 GENGISSKRÁNING twr m* *•»* LOHOO* < *U tt »!*■« KCÍItrMNkVN KS* OAH**** It, ».«y*Oi «.«7* >0 1 0*1,0 KOtMA* K* l ííMd ritt t* MOCIMOLM t-.tC *<t.H*KAK *«. ».76>.a* «.7<S*4>* H lOit r«HM»K MÖ*K i »04 *0 7.(07«* ■ fAM* »«* r«AK»M« n 1.001 .70 1,7*4 00 ■ SHVtiEL unt »* »**■*» ♦”*** ■ ZÍftíGH iÞG *VI**H. rs. *.»*r »o t.»** *» ■ »00 <$TU)HI !■*»»» ■ Mí*t> »ö* téK*H**KAK KS. t tt».»o »,tt*.«o 1 ntAHxruki »00 V»>TXK MO*K -4-ðC'R 7.77 0 00 1 80M ÍC9 ilaiii 10‘Ofc »*-»0 1 Wl f H 10t> AUStV** *<*■ ) l M*D*ID »00 M**U» » tfc.ttt »7*0« | VJ €»*•:« rTALOHD »00 *riL»fH<?4KS «0 0* »00 »í .... » «K«KH(Htt**VHC JU.*» J'” USA .................... 11 Erlent lesefni í tonnatali .... 11 ÚTLÖND Eiga Evrópubúar að smíða skip? .................. 15 Miklar verðhœkkanir í skipasmíðaiðnaði Japana 16 Magasínin 1 París i vanda 17 Plastúr fyrir þróunarþjóðir 17 Bretar láta borga fyrir for- tíðina ................... 19 Bandaríkjamenn vilja fleiri Skandinava í heimsókn 19 Kúa- og járnbrautarleigur í USA ...................... 19 GREINAR OG VIÐTÖL Ný gengiskreppa, grein eft- ir Pétur Eiríksson hagfr. 22 Ný viðhorf í fjármögnun húsnœðis .............. 25 „Hagkvœmar framkvœmdir viðtal við Árna Árnason á Akureyri .... 30 Viðtöl við aðila að bygg- ingariðnaði ...... 34 Kjötiðnaðarstöð KEA .... 39 Nýjungar í byggingariðnaði 59 Golf ................ 61 FRÁ RITSTJÓRN Samband við fjölmiðla .... 66 Forsendur í byggingariðn- aði .................... 66 FORSÍÐA Árni Árnason forstjóri á Ak- ureyri.....................
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.