Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Page 3

Frjáls verslun - 01.06.1971, Page 3
FRJALS VERZLUN NR. 6 JÚNÍ 1971 31. ÁRG. Fjórir „risar" Af heildarútflutningi ís- lendinga í fyrra, árið 1970, sem nam 12.9 milljörðum fob. fluttu fjögur fyrirtæki út nærri 70%, hvort fyrir rúmlega milljarð og upp í 3.7 milljarða. Þeta eru „ótví- rætt risarnir" í íslenzkum út- flutningi. Síða 11 ÍSLAND Bls. „Hvítbók" um efnahagsmál 6 ísland í Financial Times Ye- arbokk ................... 7 Vegagerð og mannalœti .... 7 Bankakerfið með 20 millj- arða .................... 8 Fjárfestingarlánasjóðir .. 11 Fjórir „risar" í útflutningi 11 Dótturfyrirtœki SH og SÍS í Andrés önd vinsæhstur Síða 11 Fyrnin öll af erlendum blöð- um, tímaritum og bókum flytj- ast hingað til lands, það eru um 26 tonn á mánuði fyrir 4 millj- ónir króna, svo að við eyðum um 50 milljónum á ári í er- lent lesefni, sem við kaupum hér heima. Andrés Önd er vin- sælastur meðal þessa lesefnis, og það svo um munar, við kaup- um nærri 3000 eintök á viku, og þætti ýmsum íslenzkum út- gefendum það bærilegt. íþrótt fyrir fjölskylduna Síða 61 Trimmaldan öslar um landið — og þó e. t. v. ekki nógu rismikil og grimm. En í tilefni af henni er fjall- að um golf í blaðinu núna, íþrótt fyr- ir alla fjölskylduna, íþrótt fyrir lífs- andann. Ný gengiskreppa í glöggri grein um gjaldeyris- mál heimsins, skýrir Pétur Ei- ríksson hagfræðingur meginlín- ur gjaldeyrisvandamálanna, sem nú geisa í Evrópu og Bandaríkjunum. 50 milljarðar Bandaríkjadollara eru „heimil- islausir1' í Evrópu, verðbólga hefur flutzt milli landa og spá- kaupmennskan hefur beinzt að veikustu gjaldmiðlum á hverj- um tíma. Það er margt að, og engar ákvarðanir hafa enn ver- ið teknar um úrræði. Næsta gengiskreppa er ekki langt und- an, segir Pétur. Síða 22 GENGISSKRÁNING twr m* *•»* LOHOO* < *U tt »!*■« KCÍItrMNkVN KS* OAH**** It, ».«y*Oi «.«7* >0 1 0*1,0 KOtMA* K* l ííMd ritt t* MOCIMOLM t-.tC *<t.H*KAK *«. ».76>.a* «.7<S*4>* H lOit r«HM»K MÖ*K i »04 *0 7.(07«* ■ fAM* »«* r«AK»M« n 1.001 .70 1,7*4 00 ■ SHVtiEL unt »* »**■*» ♦”*** ■ ZÍftíGH iÞG *VI**H. rs. *.»*r »o t.»** *» ■ »00 <$TU)HI !■*»»» ■ Mí*t> »ö* téK*H**KAK KS. t tt».»o »,tt*.«o 1 ntAHxruki »00 V»>TXK MO*K -4-ðC'R 7.77 0 00 1 80M ÍC9 ilaiii 10‘Ofc »*-»0 1 Wl f H 10t> AUStV** *<*■ ) l M*D*ID »00 M**U» » tfc.ttt »7*0« | VJ €»*•:« rTALOHD »00 *riL»fH<?4KS «0 0* »00 »í .... » «K«KH(Htt**VHC JU.*» J'” USA .................... 11 Erlent lesefni í tonnatali .... 11 ÚTLÖND Eiga Evrópubúar að smíða skip? .................. 15 Miklar verðhœkkanir í skipasmíðaiðnaði Japana 16 Magasínin 1 París i vanda 17 Plastúr fyrir þróunarþjóðir 17 Bretar láta borga fyrir for- tíðina ................... 19 Bandaríkjamenn vilja fleiri Skandinava í heimsókn 19 Kúa- og járnbrautarleigur í USA ...................... 19 GREINAR OG VIÐTÖL Ný gengiskreppa, grein eft- ir Pétur Eiríksson hagfr. 22 Ný viðhorf í fjármögnun húsnœðis .............. 25 „Hagkvœmar framkvœmdir viðtal við Árna Árnason á Akureyri .... 30 Viðtöl við aðila að bygg- ingariðnaði ...... 34 Kjötiðnaðarstöð KEA .... 39 Nýjungar í byggingariðnaði 59 Golf ................ 61 FRÁ RITSTJÓRN Samband við fjölmiðla .... 66 Forsendur í byggingariðn- aði .................... 66 FORSÍÐA Árni Árnason forstjóri á Ak- ureyri.....................

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.