Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 47
47 FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 GREINAR OG VIÐTÖL eins og venjuleg galvaniseruð járnrör og er því ekki von á neinni byltingu á því sviði. Eru pípur, rör og lagning þeirra stór hluti af byggingar- kostnaði? Heildarkostnaður er mjög misjafn og fer það aðallega eft- ir tækjunum sem hver og einn kýs að nota. Verð á hreinlætis- setti með blöndunartækjum kostar 30-60 þúsund eða hleyp- ur á helmingi og sýnir það bezt hve erfitt er að nefna nokkrar tölur í sambandi við heildar- kostnað. Er meira lagt upp úr íburði í baðherbergjum en áður? Ég verð að svara því játandi. Áður fyrr létu menn sér oftast nægja að hafa t. d. aðeins annað hvort steypibað eða ker- laug, en nú er hvorutveggja í flestum íbúðum, nema þá helzt stigahúsum þar sem húsrými er mjög takmarkað. Lituð sett í baðherbergi eru mjög vinsæl, sérstaklega blá og gul sett og kostar litað sett 6-8 þúsundum krónum meira en alveg eins sett í hvítum lit. Er nóg að gera hjá pípu- lagningamönnum? Þeir hafa flestir nóg að gera, bæði í nýjum húsum og auk þess í sambandi við við- gerðir. — í sambandi við við- gerðirnar langar mig til þess að minnast á það hve illa er geng- ið um niðurföll í húsum á ís- landi. Getur hirðuleysi í sam- bandi við niðurföll orðið við- komandi aðila æði dýrkeypt og því er vert að hugsa sig tvisvar um áður en stórum hlutum er fleygt í niðurföllin. Loks langar okkur til þess að spyrja þig: Er hægt að lækka byggingarkostnaðinn? Eg tel að ef þeir menn sem byggja og selja geta haldið stanzlaust áfram og gert meira af stöðluðum íbúðum, fáist hag- kvæmari samningar og lagnir, svo og aðrir hlutir í bygginga- framkvæmdum verði ódýrari. RAFVIRKJAM. Framhald af bls. 36 sjálfvirk vörn yfirleitt alls staðar sett, og er það geysileg- ur munur, fyrir notendur. í því sambandi má svo nefna líka „lekaliðana“ svokölluðu, en með tilkomu þeirra hefur ör- yggi fólks stóraukizt, þannig að mun minni hætta er á slys- um af völdum rafmagns þar sem þeir eru notaðir. Nú hefur verið hafin fram- FRAMLEIÐUM INNIHURÐIR OG VIÐARÞILJUR Tréiðjarfi hf. Ytrs l\ljarðvík Sími 1680 STREN G JASTEYPUHÚ S RP - RIFJAPLÖTUR Iðnaðarhús Fiskverkunarhús HP - HOLPLOTUR RB-STOÐIR SIB - ÞAKBITAR IB - BITAR TB - ÞAKBITAR Iþróttahús Vörugeymsluhús Þakplötur og Gólfplötur fyrir íbúðarhús Skrifstofuhús Verzlunarhús Strengjasteypuhús sameina beztu eiginleika steinsteypu- húsa og stálgrindarhúsa: Rúmgóð og súlnalaus salar- kynni úr eldtraustu og viðhaldsfríu efni. Stuttur bygg- ingartími. Húshlutar steyptir í verksmiðju og tilbúnir til reisingar, þegar gengið hefir verið frá grunni. BYGGINGARIÐJAN HF. BREIÐHÖFÐA 10, REYKJAVÍK. — SÍMI 36660.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.