Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Page 23

Frjáls verslun - 01.06.1971, Page 23
FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 23 Vestur-þýzk mörk: Glóa. nú meira en gull og dollarar. dólga gjaldeyriskrepanna. Upphæð þeirra er í dag áætluð um 50 milljarðar dollara, og til sam- anburðar má geta þess, að gullforði Bandaríkj- anna er áætlaður 11 milljarðar dollara. GALLAR. Fasta gengisskráningin, sem átti að korna í veg fyrir óöryggi og spákaupmennsku, hefur reynzt hafa tvo megingalla: Flutning verðbólgu milli landa, og að spákaupmennskan beinist einkum gegn gjaldeyri, sem er veikur f.yrir. Fasta gengisskráningin hefur haft þær afleið- ingar, að leiðréttingar á gengisskráningu hafa verið dregnar til hins ýtrasta og ríki hafa ramb- að á barmi gjaldþrots áður en gripið hefur ver- ið til gengislækkana. ÚRBÆTUR, ENGIN ENDANLEG ÁKVÖRÐUN. Á fundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í septem- ber 1970, sem haldinn var í Kaupmannahöfn, komu þrjár tillögur til umræðu til lausnar vandans: Víkkun gengismarkanna, þ,e, þeirra marka, sem gengið má breytast að. Tímabundið frjáls- gengi. Breytingar gengis í áföngum. Engin endanleg ákvörðun var tekin á fundin- um, en síðustu ákvarðanir í gengismálum nokk- urra landa eru í reynd í samræmi við þessar hugmyndir. NÝ GENGISKREPPA EKKI LANGT UNDAN. Hvað sem allri óvissu í gengismálum líður, er þó eitt víst, að næsta gengiskreppa er ekki langt undan. EINANGRUJ REYPLAST HF. Ódýr og mjög góð einangrun Vönduð framleiðsla Ármúla 44, Reykjavík. Sími 30978 PILKINGTONINSULIGHT einangrunargler VÖI\IDLÐ FRAIULEIÐSLA. - 10 ÁRA ÁBYRGÐ. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLIJSKILIVIÁLAR. PÓLARIS HF., Austurstræti 18 3. h.-Sími 21085

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.