Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 16
1G Önnur mynd frá Eriksberg, þar sem hægt er að smíða allt að 500 þús. tonna skip. að setja verðbólguákvæði inn í samningana. Þetta er alger misskilningur, því að Japanir standa enn betur að vígi eftir það, þeir gera enn samninga um fast verð. Á síðustu þremur mánuðum sl. árs, fengu Japanir helming allra skipapantana í heiminum. V-Þióðveriar kanna nú. eins og sagt var áðan, hvort grund- völlur sé fvrir skÍDasmíðar har f landi. Þeir hafa nú lært lexín. sem Jaoanir iærðu fvrir mörcr,,m árum. b.e.a.s. að bað er ódvrara að bvggia seríuskin. hvnrl. spm um er að ræða lítil lraunskin eða risaolínskin. A. G. Weser skÍDasmíðastöðin hefur nantanir á 14 risaolínskÍDum. ertir teiknincru frá 1967 og sú teiknine verður not.uð allt. fram 1ii ársíns 1975. Sparnaðurinn irið slíka smíði er einfaldlega sá. að effir bví sem menn .fá meirj fpfincru í st.arfi. verða af- Pöstin meiri T d má nefna að oðoioc; Vnirfti 3/4 vinniistunda til eð liúka V’ð 4. sVinið miðað ”4« t-ra* <mm burfti til að ljúka vi« 1. skipið. 1 Serínqmíði er einnig miög mikilvæg mpð tilliti til hinnar öru tæknibróunar. sem evkur áhpot.tu skinasmíðastöðvanna. l>að er ahtaf hætta á að mönn- um verði á mistök. við smíði fvrcf.a skinsins pn þau mistök er hæet að leiðrétta, þannig að þau komi ekki fram við smíði næstu skina. Því fer þó fjarri að V-Þióð- verjar hafi levst öll sín vanda- mál. Stöðvarnar hafa minnkað ÚTLÖND kostnaðinn, með innbyrðis sam- vinnu. Þær hafa ákveðið hvaða skip skuli smíðuð í hverri skipa- smíðastöð, teiknað skipin sam- eiginlega, gert sameiginleg stálinnkaup, til að fá sem hag- kvæmast verð. Engu að síður hefur þeim ekki tekizt að nýta það bezta, sem slík samvinna býður uppá, en það er að smíða skip eins og bíla, þ.e.a.s. eftir nokkurs konar samsetningar- bandi, eins og Bandaríkjamenn gera nú tilraunir með. í dag hafa Þjóðverjar pantanir, sem gætu réttlætt slíka framleiðslu- aðferð, en skipasmíðastöðvarnar sáu það ekki í tæka tíð, til að geta gert ráðstafanir. Ef litið er á heildina, er held- ur ólíklegt að skinasmíðastöðv- ar heims hafi getu til að smíða öll bau skip, sem ört vaxandi alþjóðaverzlun gerir kröfur til. Það sem verra er. er að skÍDa- smíðastöðvar eru of margar og of btlar. Þess vegna er mikið um bað rætt, einkum í V-Þýzka- landih vort ekki berj að’sam- eina litlu stöðvarnar, þannig að aðeins verði eft.ir stórar stöðvar, s_em_ geti byggt allt frá litlum fiskiskipum udp í risaolíuskip. Enn er of snemmt að spá um hver þróunin verður, en ailt bendir til, að ákvarðanir verði að taka innan árs. Sérfræðingar telia bað mjög baffaleat að ríhicst.iórnir í V- clrnli hafn hlain-.íg undir bagga með skipasmíða- stöðvunum í stað þess að láta þær hreinlega fara á hausinn, því að þá hefði samkeppnisað- staða þeirra sem eftir voru ver- ið miklu sterkari og auðveidara fyrir þær að laða til sín einka- fjármagn. En. þetta hefur ekki verið ffert og bví eru það Japan- ir standa eftir sem áður með pálmann í höndunum og það er fátt, sem bendir til þess að þeir þurfi að óttast um stöðu sína, sem mestu skipasmiðir heims. Japan IVIiklar verð- hækkanir í skipasmíðaiðn- aðinum Gífurlegar verðhækkanir hafa orðið hjá japönskum skipa- smíðastöðvum á undanförnum árum og þó mestar á þessu ári, FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 eða 30% fyrir flestar tegundir skipa og 50% fyrir risaolíu- skipin. Smíðaverð skipa í Jap- an er nú um tvisvar sinnum hærra en fyrir 5 árum. Ástæð- urnar fyrir þessum hækkunum eru nokkrar, verðhækkanir á stáli, launahækkanir og einnig að Japanir eru í mjög góðri aðstöðu á heimsmarkaðnum. Afkastageta japanskra skipa- smíðastöðva hefur aukizt gífur- lega á síðustu 7 árum, eða 400%, og uppbyggingarstefna stöðvanna er næstum ótrúlega djörf. Áætlað er að afkastageta stærstu skipasmíðastöðvanna eigi eftir að aukast um helming á næstu þremur árum. í Naga- saki er verið að smíða dráttar- braut, þar sem hægt verður að smíða tvö 500 þúsund lesta ol- íuskip samtímis. Japanir eru eina þjóðin í heiminum, sem getur boðið skip á ákveðnu verði og þetta hefur gert þá miklum mun samkeppnisfær- ari en Evrópuþjóðirnar. því að evrópskar skipasmíðastöðv- ar hafa ekki notið mikils trausts undanfarið og víða kreppa meðal þeirra, og stjórn- ir hinna ýmsu landa hafa neyðzt til að koma til bjargar, með því að leggja fram stórar fjárfúlgur. Japanir smíða nú meira en helming allra skipa heims og það er lítil hætta á að þeir missi yfirburðastöðu sína, vegna þess að þeir eru miklu hraðvirkari, en aðrar skipa- smiðaþjóðir. Það virðist engu máli skiota þó að ekki sé hægí að afhenda skipin, sem pöntuð eru í dag fyrr en eftir 5 ár, né heldur að laun hafa hækk- að um 20% á síðustu tveimur árum og áætlað er að þau hækki um 15-17% árlega á næstu árum. Einn helzti mun- urinn á evróoskum og japönsk- um skipasmíðastöðvum er, að Evrópumennirnir telja útilok- að að auka framleiðni svo nokkru nemi, en Japanir eru fullvissir um að það sé hægt innan tíðar og þá verði tækni- bylting í skipasmíðum. Japanskir skipasmiðir halda því fram, að hækkanir síðustu ára, muni ekki endurtaka sig á komandi árum. Engu að síð- ur hafa þessar hækkanir gert Japönum enfitt fyrir við að halda áfram hinum miklu smíðum. sem nauðsynlegar eru fyrir innanlandsmai'kað, en skv. nýrri 6 ára áætlun þarf að smíða skipastól, að stærð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.