Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 36
36 KRISTINN AUÐUNSSON PÍPUL AGNIN G AMEIST ARI UM PÍPULAGNIR Plasfrör í niður- föll og frá- rennsli, en duga ekki innanhús í beinu framhaldi af viðtal- inu við Aðalstein Jóhannsson snérum við okkur til Kristins Auðunssonar pípulagninga- meistara og spurðum hann nán- ar um plaströrin, sem Aðal- steinn minntist á. Plaströrin hafa mjög rutt sér til rúms í niðurföllum og frárennslislögnum og eru rörin þegar orðin vinsæl hér á landi, enda eru þau auðveldari í með- förum, endingarbetri og vinnu- laun við uppsetningu þeirra lægri. Við sendum mann til Danmerkur til þess að læra að nota plaströrin, því þess þarí að gæta að rörin séu notuð á réttan hátt til þess að eigin- leikarnir njóti sin. Hvaðan er plast þetta fengið og er ekki hægt að nota það í lagnir innan'húss? Við kaupum plaströrin í nið- urföllin og frárennslislagnirn- ar frá Sviss, en aftur á móti er hægt að fá plaströr til kalda- vatnslagna frá Reykjalundi og hafa þau rör verið notuð í all- Fra.mhald á bls. 46. GREINAR OG VIÐTÖL GUNNAR GUÐMUNDSSON RAFVIRKJAMEISTARI UM RAFLAGNIR Geysilegar breyt- ingar hafa orðið, öryggi og þægingi í vaxandi mæli Gunnar Guðmundsson raf- virkjameistari varð fyrir svör- um varðandi hans sérgrein. Hafa ekki orðið ýmsar breyt- ingar í raflögnum á undanförn- um árum? Jú, það má nú segja að geysi- legar breytingar hafi orðið á raflögnum. Raflögn er margfalt meiri nú í íbúðarhúsum en hún var fyrir tiltölulega fáum ár- um.Mikið meira er nú lagt upp úr að staðsetja ljós og tengla notendum til hægðarauka en gert var. Einnig eru ýmsar nýj- ungar komnar sem ekki þekkt- ust áður. Nú eru t. d. yfirleitt innanhúss- og dyrasímar, þann- ig að hægt er að tala á milli herbergja og í bílskúr, þvotta- hús o. s. frv. Hægt er að hlusta eftir börnum frá stofu eða eld- húsi. Fullkomin loftnetskerfi með mögnurum eru orðnir sjálfsagðir hlutir. Mjög hafa rutt sér til rúms styrkstillar við ljós þannig að hægt er með auðveldara móti að ráða bitru- magni í herbergjum. Nú er Framhald á bls. 47. FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 ÓLAFUR Þ. PÁLSSON MÚR- ARAMEISTARI UM MÚR- VERK Tilraun með að höggva hús- veggi í stað þess að húða þá! Til þess að fá svör við spurn- ingum um hvað sé að gerast hjá múrurum snérum við okk- ur til Ólafs Þ. Pálssonar múr- arameistara. Ólafur sagði að lítið bæri á nýjungum í þeirri iðngrein. Þó mætti minnast á þá breytingu, sem varð er steypustöðvar komu til sögunnar. steypudæl- ur og viberatorar. Við múrhúð- un er farið að nota snrautnvél- ar sem sDrauta múrhúðinni á loft og veggi en áður var allt múrverk unnið í höndunum. Sasði Ólafur að mikill hægðar- auki væri að múrsprautuvél- inni, en hún flýtir fyrir múrar- anum og betri árangur næst með henni. Þá vék Ólafur að bví að nú væri til athugunar að gera tii- raunir á oninberri bvggingu í Revkiavík í sambandi við ut- anhússfrágang. Húsið er þegar uppsteypt og nú er rætt um það að höggva utan af því þriggja sentimetra lag og hafa það end- anlegan frágang. Til þess að Framhald á bls. 49.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.