Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 36
36
KRISTINN AUÐUNSSON
PÍPUL AGNIN G AMEIST ARI
UM PÍPULAGNIR
Plasfrör í niður-
föll og frá-
rennsli, en duga
ekki innanhús
í beinu framhaldi af viðtal-
inu við Aðalstein Jóhannsson
snérum við okkur til Kristins
Auðunssonar pípulagninga-
meistara og spurðum hann nán-
ar um plaströrin, sem Aðal-
steinn minntist á.
Plaströrin hafa mjög rutt
sér til rúms í niðurföllum og
frárennslislögnum og eru rörin
þegar orðin vinsæl hér á landi,
enda eru þau auðveldari í með-
förum, endingarbetri og vinnu-
laun við uppsetningu þeirra
lægri. Við sendum mann til
Danmerkur til þess að læra að
nota plaströrin, því þess þarí
að gæta að rörin séu notuð á
réttan hátt til þess að eigin-
leikarnir njóti sin.
Hvaðan er plast þetta fengið
og er ekki hægt að nota það í
lagnir innan'húss?
Við kaupum plaströrin í nið-
urföllin og frárennslislagnirn-
ar frá Sviss, en aftur á móti er
hægt að fá plaströr til kalda-
vatnslagna frá Reykjalundi og
hafa þau rör verið notuð í all-
Fra.mhald á bls. 46.
GREINAR OG VIÐTÖL
GUNNAR GUÐMUNDSSON
RAFVIRKJAMEISTARI UM
RAFLAGNIR
Geysilegar breyt-
ingar hafa
orðið, öryggi og
þægingi í
vaxandi mæli
Gunnar Guðmundsson raf-
virkjameistari varð fyrir svör-
um varðandi hans sérgrein.
Hafa ekki orðið ýmsar breyt-
ingar í raflögnum á undanförn-
um árum?
Jú, það má nú segja að geysi-
legar breytingar hafi orðið á
raflögnum. Raflögn er margfalt
meiri nú í íbúðarhúsum en hún
var fyrir tiltölulega fáum ár-
um.Mikið meira er nú lagt upp
úr að staðsetja ljós og tengla
notendum til hægðarauka en
gert var. Einnig eru ýmsar nýj-
ungar komnar sem ekki þekkt-
ust áður. Nú eru t. d. yfirleitt
innanhúss- og dyrasímar, þann-
ig að hægt er að tala á milli
herbergja og í bílskúr, þvotta-
hús o. s. frv. Hægt er að hlusta
eftir börnum frá stofu eða eld-
húsi. Fullkomin loftnetskerfi
með mögnurum eru orðnir
sjálfsagðir hlutir. Mjög hafa
rutt sér til rúms styrkstillar við
ljós þannig að hægt er með
auðveldara móti að ráða bitru-
magni í herbergjum. Nú er
Framhald á bls. 47.
FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971
ÓLAFUR Þ. PÁLSSON MÚR-
ARAMEISTARI UM MÚR-
VERK
Tilraun með að
höggva hús-
veggi í stað
þess að húða þá!
Til þess að fá svör við spurn-
ingum um hvað sé að gerast
hjá múrurum snérum við okk-
ur til Ólafs Þ. Pálssonar múr-
arameistara.
Ólafur sagði að lítið bæri á
nýjungum í þeirri iðngrein. Þó
mætti minnast á þá breytingu,
sem varð er steypustöðvar
komu til sögunnar. steypudæl-
ur og viberatorar. Við múrhúð-
un er farið að nota snrautnvél-
ar sem sDrauta múrhúðinni á
loft og veggi en áður var allt
múrverk unnið í höndunum.
Sasði Ólafur að mikill hægðar-
auki væri að múrsprautuvél-
inni, en hún flýtir fyrir múrar-
anum og betri árangur næst
með henni.
Þá vék Ólafur að bví að nú
væri til athugunar að gera tii-
raunir á oninberri bvggingu í
Revkiavík í sambandi við ut-
anhússfrágang. Húsið er þegar
uppsteypt og nú er rætt um það
að höggva utan af því þriggja
sentimetra lag og hafa það end-
anlegan frágang. Til þess að
Framhald á bls. 49.