Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 11
FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 ÍSLAND 11 Iðngarðar í Reykjavík: Mikil fjárfesting, mikil framleiðsla — og verzlun. Fjárfestingarlánasjódir Lána álíka og allt bankakerfið Þrettán fjárfestingarlána- sjóðir eru staríræktir hér á landi, og nema árleg útlán þeirra um 2 miiljörðum króna. Arið 1968 voru heildarútlán þeirra 9.406 miiljónir og 1969 um 10.467 nulijomr, en sbmu ár námu heiidarutlán banka- kerfisms 12.467 milljónum og 13.684 milljónum kr., panrug að lánastarísemi fjáríestingasjóð- anna er htlu minni en banka- keríisins í heild. Þetta er hin þogla lánastarfsemi i landinu, en það fer þó greinilega talsvert fyrir henni. Á árinu 1970 var velta þess- ara 13 fjárfestingarlánasjóða 3.316.4 milljónir króna. Eigin fjármögnun nam 1.660.7 millj. ónum, bein framlög án endur- greiðslu 574.0 millj. og lán- tökur 1.081.7 milljónum. Þessu fjármagni var ráðstafað þann- ig, að til afborgana af teknum lánum fóru 344.3 milljónir, til endurgreiðslu á skyldusparnaði 161.2 milljónir, í vexti 542.3 milljónir, til lánveitinga 1.995.8 milljónir og annars 241.7 millj- ónir, en sjóðsbreyting var 31.1 milljón. Fjárfestingarlán sjóð- anna, tæpir 2 milljarðar, svör- uðu til um 22% af heildarfjár- festingu í landinu 1970, þegar undan er talin fjárfesting við Búrfell og Straumsvík. Útlánin skiptust þannig frá sjóðunum: Atvinnujöfnunarsjóður (At- vinnubótasjóður, Norður- landsáætlun, Atvinnumála- nefndir) .... 232.0 millj. Byggingarsjóður ríkisins og Veðdeild Landsbank- ans ......... 676.7 millj. Byggingarsjóður verka- pnanna ....... 40.0 millj. Ferðamálasjóður . . 4.8 millj. Fiskveiðasjóður . . 495.6 milij. Framkvæmdasjóður, bein útlán .......... 68.6 miilj. Framkvæmdasjóður, lán til annarra sjoða (497.7)millj. Framleiðnisjoður landbunað- arins............ 8.8 millj. iðruanasjóður .... 183.1 minj. Iðnþrounarsjóður, bein útlán .......... 37.1 millj. Iðnþrounarsjóður, lán til ann- arra sjoða .... (öO.O) miilj. Lánasjoður sveitaríé- laga............ 60.0 millj. Stomiánadeild Landbun- aðarins ....... 141.9 millj. Veðaeiid Búnaðarbcmk- ans ............ 14.3 millj. Verzlunarlána- sjóður............ 32.9 millj. Ltflutningur Fjórir 99risar" Eins og komið heíur fram i fréttum nér i FV og viðar, nam vöruutílutningur oKkar Isiend- inga á árinu 1970 tæpum lz.9 muijörðum króna fob. Þegar að er gað, kemur í ljos, að 4 aðil- ar ílytja út nærri 70% af öll- um utflutningnum, eða fyrir um 8.65 milljarða króna. Þetta eru „risarnir“ í íslenkri út- flutningsverzlun. Sölumiðstóð hraðfrystihús- anna er þarna efst á lista með nálægt 3.7 milljarða, Samband íslenkra samvinnufélaga í öðru sæti með 2.1 milljarð, ÍSAL i þriðja sseti með um 1.7 millj- arða og Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda með um 1.15 milljarða. Aðrir einstakir aðil- ar eru með langt undir millj- arði. Af útflutningi þessara aðila voru fiskafurðir fyrir u. þ. b. 6.2 milljarða. landbúnaðaraf- urðir fyrir rúmlega 0.5 millj- arða, iðnaðarvörur fyrir hátt í 0.2 milljarða og svo ál og ál- melmi fyrir um 1.7 milljarða. Dófturfyrirtæki SH og SIS í Bandaríkjunum Seldu fyrir 5.5 milljarða 1970 Dótturfyrirtæki SH og SÍS í Bandarikjunum, Coldwater og Iceland Products, seldu á Bandaríkjaimarkaði árið 1970 fyrir um 5.5 milljarða króna. Sala Coldwater nam 4.086 milljónum og Iceland Products um 1.500 milljónum. Söluaukn- ingin var mikil frá 1969, eða 47.8% og 71.8%, en inn í blandast að sjálfsögðu töluverð- ar _ verðhækkanir. í þessum upphæðum eru bæði beinar sölur á flökum og fleiru og svo unnin fiskur og annar rekstur fyrirtækjanna. Framleiðsla verksmiðju Cold- water jókst úr um 16.000 tonn- um í um 19.000 tonn, og verk- smiðju Iceland Products úr um 8.700 tonnum í 10.700 tonn. Fjölmiðlar Erlend blöð og tímarit keypt í tonnatalí Á síðasta ári keyptu íslend- ingar til landsins 308.9 tonn af erlendum bókum, blöðum og tímaritum, og greiddu fyrir þetta magn 49.5 milljónir króna. Þannig lætur nærri að mánaðarlega séu flutt inn tæp 26 tonn af þessum vörum fyrir rúmar 4 milljónir króna. Og hvað er það svo, sem sækir svo á hug íslendinga af erlendu lesefni? Mikið er bæk- ur. margs konar. ekki sízt skemmtibækur og ýmsar sér- fræðibækur, sem ekki er grund- völlur fyrir að gefa út á ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.