Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 54
54 FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 NÝJA BLIKKSMIÐJAN BÝÐUR.... NÝJA BLIKKSMIÐJAN HF. Ármúla 12, Reykjavík. — Símar 81172 og 81104. ALLS KONAR BLIKKSMÍÐI í SMIÐJU OKKAR. □ Þakrennur, niðurfallspípur, þakrennur, þakgluggar. □ Loftræstikerfi í allar byggingar. □ Steypumót. □ Spíralar, allar lengdir og víddir. □ Hjólbörur 4 stærðir. Q Flutningavagnar, margar gerðir. [J Póstkassar í fjölbýlishús. Rætt við Árna Ámason. Framhald af bls. 33. urn veginn eftir áætlun. Þá má nefna, að við áttum lægsta til- boð í vegarlagningu austur í Berufirði, sem unnið verður við í sumar. En síðastliðinn vetur gerðum við svo einnig veg upp Hlíðarfjall hér fyrir ofan Akureyri, upp í Skíðahót- elið. og er það í fyrsta sinn að slíkur vegur er byggður hér nyðra að vetri til. Það tókst mjög vel. en hefði ekki verið framkvæmanlegt að sumarlagi, nema með mikilli framræslu. Samtals eru unnin eða umsam- in verk Norðurverks h.f. frá upphafi á um 285 milljónir króna. Fyrirtækið hefur skilað fullum afskriftum og greitt 10% arð af hlutafé. GÓÐUR TÆKJAKOSTUR OG FJÖLHÆFNI. FV: Nú eru þetta æði mis- munandi verkefni, er ekki erf- itt að fara úr einu í annað og bæta sífellt við nýrri tegund verkefna? ÁÁ: Jú, vissulega er það svo. En fjöldi og stærð verkefna er innan þeirra takmarka, að litið verður handa hverjum, og þá verður að vinna að fleiru. Þessi margvíslegu verkefni okkar hafa krafizt uppbyggingar á góðum og fjölbreytilegum tækjakosti og það verður ekki annað sagt en að fyrirtækið sé orðið mjög fjölhæft, þótt það sé aðeins rúmlega þriggja ára. Norðurverk er nú búið undir að taka að sér verkefni á þess- um ýmsu sviðum, og við höf- um í sigti ýmis verk, sem boð- in verða út á næstunni, einkum hér á Norðurlandi og svo á Austurlandi. SAMVINNA ERT.FNnRA OG INNLENDRA VERKTAKA. FV: Talsvert hefur verið um samvinnu erlendra og inn- lendra verktaka og innlendra innbvrðis. Er Norðurverk með í því? ÁÁ: Norðurverk hefur haft nokkra samvinnu við norska fyrirtækið Selmer, bæði við undirbúning tilboðsins í Laxá og um tilboð í hraðbrautargerð á Suðurlandi í fyrra. Fhá þessu fyrirtæki höfum við fengið ó- metanlega tækniaðstoð og þannig getur íslenzkum verk- takafyrirtækjum nýtzt erlend þekking og reynzla. Innlenda verktakastarfsemin er óneitan- lega enn á þroskaskeiði, og þótt um samvinnu sé að ræða innbyrðis, er hún tæpast komin á framtíðarstig. Innlendir verk- takar eru að stækka, og taka út vaxtarverkina, og ég tel að þeir séu um það bil að verða einfærir um að annast öll þau verkefni, sem hér standa til boða á næstunni. SMÆÐ OG ÓVISSA VANDAMÁL. Hins vegar er það óumflýj- anleg staðreynd, að okkur er vandi á höndum að standa ein- ir, hvað sem innbyrðis sam- vinnu líður. Flest verkefnin eru tiltölulega smá, eða þá brytjuð í smátt, og framtíðaráform um framkvæmdir ná aðeins til næstu mánaða í senn. Við þess- ar aðstæður er erfitt að sér- hæfa fyrirtækin nóg. og þau eru því fjármagnsfrek. Óviss- an er því mikil. og reynzlan hefur sannað, að það er ekki vandalaust að fóta sig á þess- um akri okkar. Ég fyrir mitt leyti, og ég held ég geti talað þar fyrir Norðurverk, tel því að það eigi ekki að verða neitt veldi, til þess er öryggið ekki nægilegt, a. m. k. enn sem kom- ið er. Við erum að mínum dómi komnir nokkurn veginn á þann grundvöll, sem svigrúm er fyr- ir á okkar mælikvarða að sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.