Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Side 42

Frjáls verslun - 01.06.1971, Side 42
42 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 coiwtb r Við framleiðslu á ADRETT-vörum er tvennt í hávegum haft: VÖRUVÖNDUN VERÐI STILLT I HÓF Viðskiptamenn: Berið saman — sannfærizt Hárkrem — Naglalakkseyðir Svitalakkseyðir — Hárlagningavökvi Shampó í glösum Shampó í túpum Hárlakk unga fólksins „JUGEND 77“ ADRETT er alltaf til í verzlun yðar JOIEN LUVDSAY Garðastræti 38, Reykjavík. — Sími 2G400. Heildsalar Smásalar Við framleiðum þær ■vefnaðarvörur sem ekkert heimili getur áni verið. I saumastofu okkar eru framleitklir vinnuvettlingar, borðklútar, gólfklutar, bónklútar, diskaþurrkur o. fl. Verð og gæði eru löngu alþekkt Umboð fyrir Lystadún. DÚKAVERKSMIÐJAN HF. v/Glerárbrú, Akureyri. Sími 11508. Verzlunin er opin á venjulegum sölu'tínia smásöluverzlana. ARKITEKT Framhald af bls. 34 einlivern ákveðinn aðila þyrfti hann að kynna sér hagi og að- stæður fólksins, sem búa ætti í viðkomandi húsi. — Islending- um hættir til að vilja byggja stórar íbúðir. Ef til vill á þessi tilhneiging skynsamlega orsök, þar sem veðráttan hér hefur það í för með sér að við höld- um okkur mikið innan dyra, en ég vil þó álíta að með hagan- lega fyrirkomnu húsaskipulagi gæti maður látið sér líða jafn vel, ef ekki betur í minni hús- um, sagði Vilhjálmur. Það er okkar arkitektanna að reyna að hafa áhrif á þann aðila sem hann vinnur fyrir, bæði hvað stærð hússins viðkemur og fyr- irkomulag, en hitt er svo ann- að mál hvernig það gengur að fá viðkomandi til þess að skipta um skoðun. Hafa komið fram einhverjar nýjungar í sambandi við húsa- gerð á íslandi nýlega? Það hefur lítið borið á nýj- um hugmyndum. Nýjungar verða ekki til af sjálfu sér, né heldur skapaðar af arkitektum. Nýjung sprettur alltaf úr sam- féaginu sjálfu og síðan finnur arkitektinn svar við hinum breyttu þjóðfélagsháttum. Á fslandi lifa menn enn í kjarna- fjölskyldum og húsagerðin mót- ast af því. Ef þjóðfélagið þró- aðist til kommúnulífernis myndu arkitektarnir stefna i sömu átt og þá kæmu vissu- lega stórkostlegar nýjungar fram. Ef ko>mmúnulíf, eða eitt- hvert annað fjölskyldufyrir- komulag en kjarnafjölskyldur ryddi sér til rúms hér, þá fyrst megum við búast við veruleg- um breytingum og nýjungum í sambandi við húsagerð á ís- landi. Nú hafa risið upp nokkrar kommúnur hér á landi. Hafa ís- lenzkir arkitektar verið beðnir að teikna kommúnu? Nei. ekki hefur það gerzt enn. Hins vegar hef ég frétt að sums staðar erlendis hafi arki- tektar fengið það verkefni að teikna kommúnur. Kanntu einhverjar aðferðir til þess að lækka byggingar- kostnaðinn? Rúmmálsverð vísitöluhússins var innan við 1000 krónur ár- ið 1958, en í dag er rúmmáls- verð þess tæpar 5.000 krónur. Á meðan rúmmálsverð vísitölu- hússins hækkar alltaf stöðugt er erfitt að lækka byggingar-

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.