Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 44
Sýningar Fróðleg en ósamstæð vörusýning Alþjóðlega vörusýningin — Reykjavík 1971, stóð frá 26. ágúst til 12. september. Nærri þriðjungur þjóðarinnar, eða 64 þúsund manns, skoðaði sýning- una, og gefur það vísbendingu um, að hún hafi líkað í aðal- atriðum vel. Erlendir sýnendur undruðust mjög þessa aðsókn, samanborið við fámenni þjóðar- innar, og voru sammála því, sem haldið hefur verið fram, að hér væri um sérstakt fyrir- bæri að ræða á alþjóðlegan mælikvarða. Margir sýnendur gerðu veru- leg viðskipti meðan á sýning- unni stóð, sumir langt um meiri en við var búizt. Þorri sýnenda var ánægður með árangurinn, en hann á þó væntanlega eftir að koma betur í ljós í kjölfar sýningarinnar. Afrakstur Kaupstefnunnar — Reykjavík hf. var ekki mikill eftir sýninguna, að sögn for- ráðamanna. Kostnaður fór langt úr böndum. Meginástæðan er talin sú, að sýningin var mjög viðamikil vegna fjölbreytninn- AEG og Telefunken. Húsgögn í poptjaldinu. ar, og e. t. v. full ósamstæð. Kaupstefnan — Reykjavík hf. mun um næstu áramót bjóða út heimilis- og matvæla- sýningu haustið 1973. Standa vonir til, að þegar sú sýning verður haldin, verði búið að byggja 1300 ferm. leikfimihús við Laugardalshöllina, og að þá verði aðstaða betri en nú til þess að skapa samstæðari sýn- ingu. Úr brezku deildinni. Frá Raftœkjaverzlun H. G. Guðjónsson. 42 FV 9 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.