Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 83

Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 83
UIVH HEIIVIA OG GEIIUA Það var og. . . Síminn hringdi og truflaði tvo ákafa elsk- endur. Konan svaraði. „Hver var það“, spurði maðurinn, þeg- ar hún hafði lagt tólið á aftur. „Það var maðurinn minn. Hann sagðist verða seinn fyrir, vegna þess að hann væri að spila bridge heima hjá þér!“ Tímanna tákn? Vanfær kona spurði lækninn. hvort maður- inn hennar mætti vera viðstaddur barnsfæð- inguna. „Já, vissulega. Og það er skoðun mín að faðirinn eigi að vera viðstaddur.“ „Faðirinn? En hon- um og manninum mín- um kemur engan veg- inn saman“, sagði þá konan. Gullkorn O Hún er svo heimsk, að jafnvel hin- ar stúlkurnar á skrif- stofunni taka eftir því. © Heyrið þér þjónn, þessir tveir menn elta mig. Viljið þér gera svo vel að biðja þennan litla að hætta því. f a.urunum Fullorðin kona og sonur hennar, sem unn- ið hafði um árabil í öskunni keyptu smá- býli, og áttu að borga út 600 þúsund. Þegar skrifa átti undir kaup- samninginn, komu þau akandi til lögfræðings- ins með stóran þvotta- bala, fullan upp að börmum af peningum, bæði smámynt og seðl- um. Þegar búið var að telja upp úr balanum, reyndist upphæðin ekki vera nema 530 þúsund krónur. Feðg- inin litu hvort á ann- að. — Heyrðu Palli minn, sagði konan, við höfum ekki tekið rétt- an bala með okkur! GÓÐIR DRYKKIR Að þessu sinni eru hér tvær uppskriftir að drykkjum, sem boðnir eru á Hótel Esju, en höfundurinn er Egill Thorlacius bar- þjónn þar: Esju Cooler. 6 sl. Grand Marnier, gulur. Safi úr % sítrónu. 12 sl. ananassafi. Hrist- ist vel. Hellið í hálfglas á fæti. Angelica Martine. % Hvannarótarbrenni- vín, % Martini Dry Vermouth. Hrærist. Hellið í kokkteilglas og setjið rönd af sít- rónuberki í. Þarna er sá frægi Dani, Símon Spis, ferða- málafrömuður og milljónamæringur með meiru. Spis er einhver sérkennilegasti persónuleikinn i Danmörku um þessar mundir, maður undir miðjum aldri, en með stórbrotnar hugmyndir, hreinskilinn með afbrigðum, og með stórkalla- legt slegið skegg. Dönsku blöðin lifa m. a. á Spis. og hafa vikulega eitthvað að segja um hann eða eftir honuum. En. . . við höfum næstum gleymt því. að Spis er ekki einsamall á myndinni. Sjá. . . „Eg hef alltaf haft mikla unun af samskiptum mínum við konur“, sagði Spis. „Mér er sama hvað hver segir, ég rek viðskipti mín við kven- þjóðina eins og mér sýnist. Það er gaman, þótt þetta verði erfiðara með aldrinum!“ Eg er sá heppni,. .. sem fœr einkaritara valinn af eiginkonunni! FV 9 1971 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.