Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 4
FRJÁLS VERZLUN m. 3 31. ÁRG. 1972 Tímarit um efnahags- viðskipta- og at- vinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. Timaritið er gefið út í samvinnu við sam- tök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Laugavegi 178. Símar: 82300 — 82302. Auglýsingar, sími: 82440. Framkvæmdastjóri: Jóhann Briem. Ritstjóri: Markús örn Antonsson. Auglýsingastjóri: Geirþrúður Kristjánsdóttir. G'jaldkeri: Þuríður Ingólfsdóttir. Framkvæmdastjóri söludeildar: Sigurður Dagbjartsson. Afgreiðsla: Bergný Guðmundsdóttir. Sigurbjörg Guðjónsdóttir. Prentun: Félagsprentsmiðjan hf. Myndamót: Rafgraf h.f. Áskriftargjald kr. 95.00 á mánuði. Innheimt tvisvar á ári, 570 kr. Verzlunar miðstöðvar Glæsilegar verzlunar- miðstöðvar hafa risið í Reykjavík á undanförnum árum. í þessari grein er lýst aðstæðum í Glæsibæ, Suðurveri, Austurveri, Norður- veri og Miðbæ. Rætt er við eigendur verzlana í þessum miðstöðvum. BIs. 27 NOftDUIWEt Samtíðar maður Gísli Halldórsson, arkitekt, er mikilvirk- ur í ýmsum félags- málastörfum. í viðtali við hann er fjallað um ævi hans og störf að byggingamálum, íþróttastarfsemina í landinu og málefni höfuðborgarinnar. Bls. 19 EINNIG í ÞESSU Island Bis. Hugmyndir um lengingu flugbrautar 6 Þurfa 10-15% hækkun iðgjalda 7 Breytt fyrirkomulag kaskótrygginga 7 Vindlingasala jókst um 30% 8 Aukin kaupstefnuþjónusta 8 Myntin 50 ára 8 Sveitarfélögin þurfa að verja allt að 750 milljónum til endurbóta 9 öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. 4 FV 3 1972

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.