Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 45
A markaðnum Þvotta- og uppþvottavélar Bræðurnir Ormsson h.f. Lág- múla 9, Reykjavík. Umboð fyrir Lavamat Bella, framleiðandi A.E.G., Núrn- berg, V-Þýzkalandi. Viðgerðarþjónusta Bræðurn- ir Ormsson. Breidd 60 cm, dýpt 57,5 cm, hæð 85 cm. Tekur 5 kg af þvotti. Vindingarhraði 720 snúningar á mínútu. Ryðfrítt stál. Tekur kalt vatn, hitar sjálf. 30 stiga hiti til 95 stig (suðuþvottur). 20 þvottakerfi, algjörlega sjálfvirk. Verð kr. 44.605.- Ábyrgð eitt ár. Einnig umboð fyrir Favout St. uppþvottavélar, framleið- andi A.E.G., Núrnberg V- Þýzkalandi. Breidd 60 cm, dýpt 57, 5 cm, hæð 85 cm. Sjálfvirk. Sex mismunandi þvottakerfi. Einn stillihnappur. Tekur einungis kalt vatn, hitar sjálf. Verð (m. sölusk.) kr. 44.- 550,- Ábyrgð eitt ár. Heildverzlun Ásbjörns Ólafs- sonar. Umboð fyrir Indesit þvotta- vélar, framleiðandi Indesit Or- bassano, Torino, Ítalíu. Viðgerðarþjóusta c/o Ás- björn Ólafsson. Special Delux. 500 snúning- ar á mínútu. Tekur 5 kg af þurrum þvotti. 12 manna, tvö þvottastig. Verð (m. sölusk.) um kr. 38.000,- Ábyrgð eitt ár. o Heimilistæki s.f. Hafnarstræti 3 og Sætúni 8, Reykjavík. Umboð fyrir Philips, Hol- landi, og Philco, ítalíu. Viðgerðarþjónusta Sætúni 8. Philips þvottavélar CC 1000 taka 5 kg af þurrum þvotti, bæði heitt og kalt vatn. Vind- ur 1000 snúninga á mínútu. 16 mismunandi þvottakerfi, 5 mismundi hitastig. Biokerfi til að leggja í bleyti. Verð kr. 43.100.- Ábyrgð eitt ár. Philco þvottavélar, gerð Mark IV. tekur 5 kg af þurr- um þvotti, vindur 600 snú/ mín. Bæði heitt og kalt vatn. 16 mismunandi þvottakerfi. Biokerfi til að leggja í bleyti, 4 mismunandi hitastig. Verð um kr. 44.000.- Árs ábyrgð. Einnig gerð Echos IV. kr. 39.270.-, Echomat kr. 30.988.-, Automat kr. 26.490,- Einnig umboð fyrir Philco upp- þvottavélar. 12 manna. Tekur inn kalt vatn og hitar. 10 mismunandi þvottakerfi, sum með BlOkerfi. Stærð 85x60x61 cm. Verð kr. 43.600,- Ábyrgð eitt ár. FV 3 1972 45

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.