Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 47
- . m: Viðgerðarþjónusta í eigin verkstæði. Þrjár gerðir: Compact 6—8 m, Siesta 8—10 m, Siesta ex- clusiv 12 m. Compact vélina má byggja inn, en hinar tvær eru til innbyggingar undir borð. Allar taka heitt eða kalt vatn. Siesta og Siesta exclusiv hafa 3 armspólur, ein neðst, ein í miðju og ein efst. Þær snú ast 35—-40 snúninga á mín- útu. Compact hefur 5 rörspól- ur. Verð Compact, hvít kr. 36.- 780.-, lituð kr. 39.640,- Siesta 42.150,- kr. Siesta exclusiv kr. 50.525., lituð kr. 54.100.- Ábyrgð eitt ár. Einnig umboð fyrir Kenwood uppþvottavélar, framleiðandi Thorn Domestic Appliances. Viðgerðarþjónusta Hekla h.f. Brautar-holti 35, Reykjavík. Gerð A1212, tekur borðbún- að fyrir sex manns. Þrjú þvottakerfi. Verð um kr. 30.000,- Ábyrgð eitt ár. Orka h.f. Umboð fyir English Electric, framleiðandi British Domestic Appliances Ltd., Englandi. Viðgerðarþjónusta Orka h.f., raftækj averkstæði. Gerð: 484. Verð (m. sölusk.) 53.056.- kr. Ábyrgð eitt ár. Gunnar Ásgeirsson h.f., Suð- urlandsbraut 16, Reykjavík. Umboð fyrir Husqvarna upp- þvottavélar, framleiðandi Hus- qvarna Vapenfabriks AB. i i l l I i i l l l I 1 l i II II II II 11 II II II 11 II II II II II II II 11 II 11 II Þar sem allra leið llggur... . . . hafa Almennar tryggingar haslað sér völl. Félagið hefur starfað á annan aldarfjórðung og jafnan leitast við að uppfylla þarfir íslenzk’ra tryggingartaka. Hvers konar tryggingu þurfið þér? Líftryggingu, slysatryggingu, heimilis- tryggingu, húsatryggingu, bifreiðatryggingu og tryggingar á atvinnu- rekstri? öflugt tryggingafélag í hjarta borgarinnar veitir yður alla nauðsynlega fyrirgreiðslu og ábyrgð. Almcnnar tryggingar, sími 17700. Trygging er nauðsyn. MENNAR TRYGGINGAR “ PÖ5THÚSSTRÆTI 9 S I M I 17700 II II I I I I II II II II I I II II II I I I I I I II I I I I II II II II II II I I II II I I II I I II FV 3 1972 47

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.