Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 46
Einar Farestveit & Co. h.f., Bergstaðastræti 10A, Reykja- vík. Umboð fyrir Zoppas þvotta- vélar, framleiðandi Ferdinando Zoppas, S. P. A., ítalíu. Viðgerðarþjónusta Sig. Böð- varsson rafvirkjameistari. Biologiskt kerfi, forþvottur, aðalþvottur, skolun, vinding. Hita allt upp í 100 gráður. Mikið valfrelsi við val á kerf- um. Geta einnig gert hluta úr kerfum. Einnig umboð fyrir Zoppas uppþvottavélar. framleiðandi Ferdinando Zoppas S.P. A., Ítaíu. Viðgerðarþjónusta Sig. Böð- varsson, rafvirkjameistari. Gerð: Stovella—3 Jet—060. Forþvottur, þvottur skolun, gufúþurrkun. Verð (m. sölusk.) 34.460.- kr. Árs ábyrgð. Rafiðjan h.f. Vesturgötu 11, og Raftorg við Austurvöll. Umboð fyrir Ignis þvotta- vélar. Gerð K—12 sjálfvirk, topp- hlaðin. Sér stillihnappur fyrir vatnshæð, þannig að hægt er að þvo 3 eða 5 kg. Eingöngu kalt vatn. Helztu þvottakerfi eru bio, forþvottur, aðalþvott- ur, skolanir og þeytivinda. 3 sjálfstæðar stillingar fyrir við- kvæmt tau án þeytivindu. Sér- stilling fyrir ullar- og gervi- efni. Stærð 95x60x51,5 cm. Verð kr. 30.310,- Einnig gerðir Oblo 10, verð kr. 25.485.-, Oblo 12, verð kr. 28.460,- Rafiðjan hefur umboð fyrir B.T.H. Gerð R 25 fyrir 3 kg eða 5,5 kg af þurrþvotti. 15 val- kerfi, tvö biokerfi. Sérstakur búnaður á mótor sem veldur, að vélin smábætir við hraða, þegar þeytiundið er, upp í 400 eða 700 snúninga á mínútu, því gera engar snöggar breyt- ingar vélina óstöðuga. 6 mis- munandi hitastig. Aðeins kalt vatn. Verð kr. 30.150.- Verzlunin Luktin h.f. Umboð fyrir Zanussi þvotta- vélar, framleiðandi Industrie A. Zannussi Sp.A. Viðgerðarþjónusta Rafbraut s.f. Sjálfvirk, 5 kg. 16 þvottavöl með tveimur BlO-völum. Verð (m. sölusk.) 34.800.- kr. Ábyrgð eitt ár. Einnig umboð fyrir Zanussi uppþvottavélar, framleiðandi Industrie A. Zanussi S.p.A. Viðgerðarþjónusta Rafbraut Rafbúð, Domus Medica. Umboð fyrir Völund þvotta- vélar, framleiðandi Völund A/S Danmörku. Viðgerðaþjónusta Rafbúð. Völund 500 tekur 4 kg af þurru taui. Prógramkerfið gef- ur fjölmarga möguleika. Það má stytta eða lengja án þess að missa niður sápuvatnið. Má vinda eða skola sjálfstætt. 2ja ára ábyrgð. Völund Minetta er sérstaklega hönnuð fyrir fjölbýlishús. Sjálfvirk. Bæði heitt og kalt vatn. Tekur 5 kg af þurru taui. Sterkbyggð, þyngd 172 kg. Árs ábyrgð. Auk þess stórar þvottavélar fyrir þvottahús o. fl. Verð (m. sölusk.) kr. 28.- 050.- Ábyrgð eitt ár. Hekla h.f., Laugavegi 170, Reykjavík. Umboð fyrir Kenwood þvottavélar. Viðgerðarþjónusta Hekla h.f. Brautarholti 35, Reykjavík. Gerð: T1290, 5 kg, með þurrkara. Tíu þvottakerfi og bio forþvottur. Verð (m. sölusk.) 42.540,- kr. Ábyrgð eitt ár. 46 FV 3 1972

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.